Bras hjá Íslendingum í Evrópu Smári Jökull Jónsson skrifar 11. nóvember 2023 19:16 Guðlaugur Victor og Alfreð þurftu að sætta sig við tap í dag. Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum í belgísku og grísku deildunum í knattspyrnu í dag. Guðlaugur Victor Pálsson og Alfreð Finnbogason þurftu að sætta sig við tap með Eupen. Guðlaugur Victor var í byrjunarliði Eupen sem tók á móti Mulenbeek í belgísku deildinni í dag. Eupen komst í forystu á 30. mínútu en gestirnir jöfnuðu fimm mínútum síðar og var staðan í leikhléi 1-1. Eftir hlé voru það hins vegar gestirnir sem tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum. Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum á 67. mínútu strax í kjölfar þess að lið Mulenbeek komst í 2-1. Hann náði þó ekki að setja mark sitt á leikinn. Lokatölur 3-1 og Eupen sem stendur í 11. sæti með 14 stig en liðið var jafnt liði Mulenbeek að stigum fyrir leikinn í dag. Í Grikklandi voru tveir Íslendingar í eldlínunni. Samúel Kári Friðjónsson lék fyrri hálfleikinn fyrir Atromitos sem er sem stendur1-0 undir gegn Panserraikos á heimavelli. Hann var tekinn af velli í leikhléi eftir að hafa byrjað leikinn á miðjunni. Þá var Guðmundur Þórarinsson í byrjunarliði OFI Creta og lék allan leikinn í 1-1 jafntefli liðsins gegn Giannina. OFI Creta er í 8. sæti deildarinnar með 14 stig en Atromitos í 10. sæti með 9 stig. Fréttin verður uppfærð með úrslitum í leik Atromitos Belgíski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Sjá meira
Guðlaugur Victor var í byrjunarliði Eupen sem tók á móti Mulenbeek í belgísku deildinni í dag. Eupen komst í forystu á 30. mínútu en gestirnir jöfnuðu fimm mínútum síðar og var staðan í leikhléi 1-1. Eftir hlé voru það hins vegar gestirnir sem tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum. Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum á 67. mínútu strax í kjölfar þess að lið Mulenbeek komst í 2-1. Hann náði þó ekki að setja mark sitt á leikinn. Lokatölur 3-1 og Eupen sem stendur í 11. sæti með 14 stig en liðið var jafnt liði Mulenbeek að stigum fyrir leikinn í dag. Í Grikklandi voru tveir Íslendingar í eldlínunni. Samúel Kári Friðjónsson lék fyrri hálfleikinn fyrir Atromitos sem er sem stendur1-0 undir gegn Panserraikos á heimavelli. Hann var tekinn af velli í leikhléi eftir að hafa byrjað leikinn á miðjunni. Þá var Guðmundur Þórarinsson í byrjunarliði OFI Creta og lék allan leikinn í 1-1 jafntefli liðsins gegn Giannina. OFI Creta er í 8. sæti deildarinnar með 14 stig en Atromitos í 10. sæti með 9 stig. Fréttin verður uppfærð með úrslitum í leik Atromitos
Belgíski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Sjá meira