Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 23:31 Grindvíkingar standa saman. Vísir/Hulda Margrét „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Á laugardag léku meistaraflokkar Grindavíkur tvo „heimaleiki“ í Subway-deildunum í körfubolta en leikirnir fóru fram í Smáranum í Kópavogi. Báðir leikirnir unnust en það var ef til vill ekki það sem stóð helst upp úr deginum enda Grindvíkingar að ganga í gegnum svo miklu meira en það sem gerist inn á íþróttavelli. Íþróttir geta hins vegar sameinað fólk og það gerði körfuboltinn á laugardaginn var. „Að sjá svona myndband, maður er hálf klökkur eftir þetta,“ bætti Ómar við en myndbandið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: Grindvíkingar gefast ekki upp „Grindvíkingar gefast ekki upp, þessi bær er byggður upp af fólki sem gefst ekki upp,“ sagði Ómar einnig en eldræðu hans um Grindavík og fólkið þar má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Teitur Örlygsson lagði einnig orð í belg. Körfubolti UMF Grindavík Subway-deild kvenna Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Á laugardag léku meistaraflokkar Grindavíkur tvo „heimaleiki“ í Subway-deildunum í körfubolta en leikirnir fóru fram í Smáranum í Kópavogi. Báðir leikirnir unnust en það var ef til vill ekki það sem stóð helst upp úr deginum enda Grindvíkingar að ganga í gegnum svo miklu meira en það sem gerist inn á íþróttavelli. Íþróttir geta hins vegar sameinað fólk og það gerði körfuboltinn á laugardaginn var. „Að sjá svona myndband, maður er hálf klökkur eftir þetta,“ bætti Ómar við en myndbandið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: Grindvíkingar gefast ekki upp „Grindvíkingar gefast ekki upp, þessi bær er byggður upp af fólki sem gefst ekki upp,“ sagði Ómar einnig en eldræðu hans um Grindavík og fólkið þar má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Teitur Örlygsson lagði einnig orð í belg.
Körfubolti UMF Grindavík Subway-deild kvenna Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43