Ólympíumeistarinn samdi við þjálfara höfuðandstæðingsins síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 15:01 Elaine Thompson-Herah og Shelly-Ann Fraser-Pryce fagna saman þegar þær unnu Ólympíugull með jamaísku sveitinni. Getty/Tim Clayton Ólympíumeistarinn í 100 og 200 metra hlaupi kvenna hefur samið við nýjan þjálfara. Elaine Thompson-Herah tilkynnti um þessa stóru breytingu hjá sér aðeins níu mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Thompson-Herah vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum i Tókýó fyrir tveimur árum en auk þess að vinna 100 og 200 metra tvennuna þá vann hún 4 x 100 metra boðhlaupið með jamaísku sveitinni. Five-time Olympic champion Elaine Thompson-Herah, trying for a third consecutive 100-200 sprint gold double next year in Paris, will train under coach Reynaldo Walcott, her agent said on Monday #AFPSports https://t.co/0yqtYOtXRt pic.twitter.com/Gwa6PRyd31— AFP News Agency (@AFP) November 20, 2023 Thompson-Herah hætti hjá þjálfara sínum Shanikie Osbourne fyrr í þessum mánuði. Nýi þjálfarinn hennar heitir Reynaldo Walcott og hann er nú þjálfara margra stjarna í jamaískum frjálsum íþróttum. Þetta þýðir það að Thompson-Herah æfir nú undir stjórn saman þjálfara og einn af höfuðandstæðingunum sínum sem er Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær unnu gull og silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu Ólympíuleikum. Thompson-Herah vann líka gull í 200 metra hlaupinu en Fraser-Pryce varð þar fjórða. Fraser-Pryce hefur gert mjög góða hluti síðan hún kom til Walcott og náði persónulegu meti með því að hlaupa 100 metrana á 10,60 sekúndunum sem er þriðji besti tími sögunnar. Fraser-Pryce varð í þriðja sæti á HM í ár á eftir Sha'Carri Richardson frá Bandaríkjunum og Shericku Jackson frá Jamaíku. 2023 tímabilið var erfitt fyrir Thompson-Herah sem glímdi við hásinarvandræði. Hún var ekki með á HM en endaði tímabilið á því að hlaupa á 10,79 sekúndum. Nú leitar hún til Walcott og vonast til þess að komast aftur í sitt besta form fyrir titilvörnina næsta haust. BREAKING: Olympic double sprint champion Elaine Thompson-Herah and the woman she succeeded as Olympic champion in 2016, Shelly-Ann Fraser-Pryce, are back in the same camp.https://t.co/nHycgkr9V3 pic.twitter.com/44y8U0Mk8M— Nationwide90FM (@NationwideRadio) November 20, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Thompson-Herah vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum i Tókýó fyrir tveimur árum en auk þess að vinna 100 og 200 metra tvennuna þá vann hún 4 x 100 metra boðhlaupið með jamaísku sveitinni. Five-time Olympic champion Elaine Thompson-Herah, trying for a third consecutive 100-200 sprint gold double next year in Paris, will train under coach Reynaldo Walcott, her agent said on Monday #AFPSports https://t.co/0yqtYOtXRt pic.twitter.com/Gwa6PRyd31— AFP News Agency (@AFP) November 20, 2023 Thompson-Herah hætti hjá þjálfara sínum Shanikie Osbourne fyrr í þessum mánuði. Nýi þjálfarinn hennar heitir Reynaldo Walcott og hann er nú þjálfara margra stjarna í jamaískum frjálsum íþróttum. Þetta þýðir það að Thompson-Herah æfir nú undir stjórn saman þjálfara og einn af höfuðandstæðingunum sínum sem er Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær unnu gull og silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu Ólympíuleikum. Thompson-Herah vann líka gull í 200 metra hlaupinu en Fraser-Pryce varð þar fjórða. Fraser-Pryce hefur gert mjög góða hluti síðan hún kom til Walcott og náði persónulegu meti með því að hlaupa 100 metrana á 10,60 sekúndunum sem er þriðji besti tími sögunnar. Fraser-Pryce varð í þriðja sæti á HM í ár á eftir Sha'Carri Richardson frá Bandaríkjunum og Shericku Jackson frá Jamaíku. 2023 tímabilið var erfitt fyrir Thompson-Herah sem glímdi við hásinarvandræði. Hún var ekki með á HM en endaði tímabilið á því að hlaupa á 10,79 sekúndum. Nú leitar hún til Walcott og vonast til þess að komast aftur í sitt besta form fyrir titilvörnina næsta haust. BREAKING: Olympic double sprint champion Elaine Thompson-Herah and the woman she succeeded as Olympic champion in 2016, Shelly-Ann Fraser-Pryce, are back in the same camp.https://t.co/nHycgkr9V3 pic.twitter.com/44y8U0Mk8M— Nationwide90FM (@NationwideRadio) November 20, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti