Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Bjarki Sigurðsson skrifar 21. nóvember 2023 23:00 Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði. Vísir/Sigurjón Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. Í gær undirrituðu Neytendastofa og menningar- og viðskiptaráðherra viljayfirlýsingu um átaksverkefni þar sem almenningur er hvattur til að tilkynna auglýsingar sem það sér hér á landi á öðrum málum en íslensku. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að markmiðið sé að auka vitund fyrirtækja og almennings um íslenskuákvæði laga um viðskiptahætti og markaðssetningu. Myrkir markaðsdagar eða svartur fössari? Á föstudaginn halda Bandaríkjamenn upp á daginn „Black Friday“. Sá dagur hefur náð fótfestu hér og þessa dagana keppast fyrirtæki við að auglýsa tilboð vegna dagsins. Sumir nenna ekki að þýða nafnið á meðan aðrir fara ýmsar leiðir við að íslenskuvæða það. Svartur föstudagur, svartur fössari, myrkir markaðsdagar og fleira. Nokkrar auglýsinganna.Vísir/Sara Mikilvægt að viðhalda íslenskunni Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, segir mikilvægt að slaka ekki á við að viðhalda íslenskunni. „Við eigum kröfu á því að íslenska sé notuð alls staðar þar sem því verður við komið. Það er mikilvægt til þess að viðhalda íslenskunni og til þess að viðhalda vitund okkar um að íslenskan skiptir máli. Ef við slökum á alls staðar, ef við segjum að það skilji allir ensku hvort eð, er það er allt í lagi að hafa þetta ensku, þá er spurning hvar setjum við stopp. Erum við þá ekki búin í raun og veru að afnema allar girðingar?“ spyr Eiríkur. Enskan leyfileg sé íslenska með Hann bendir á að ekkert sé að auglýsingum á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. „Við verðum að horfast í augu við það að hér býr fjöldi innflytjenda sem kann ekki íslensku og fjöldi ferðamanna sem kemur. Eðlilegt að auglýsendur vilji höfða til þeirra en þá þarf að vera grundvallaratriði að íslenska sé líka,“ segir Eiríkur. Íslensk tunga Auglýsinga- og markaðsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Í hart eftir að leigjandi málaði veggina dökkgráa í stað málarahvítra Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Sjá meira
Í gær undirrituðu Neytendastofa og menningar- og viðskiptaráðherra viljayfirlýsingu um átaksverkefni þar sem almenningur er hvattur til að tilkynna auglýsingar sem það sér hér á landi á öðrum málum en íslensku. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að markmiðið sé að auka vitund fyrirtækja og almennings um íslenskuákvæði laga um viðskiptahætti og markaðssetningu. Myrkir markaðsdagar eða svartur fössari? Á föstudaginn halda Bandaríkjamenn upp á daginn „Black Friday“. Sá dagur hefur náð fótfestu hér og þessa dagana keppast fyrirtæki við að auglýsa tilboð vegna dagsins. Sumir nenna ekki að þýða nafnið á meðan aðrir fara ýmsar leiðir við að íslenskuvæða það. Svartur föstudagur, svartur fössari, myrkir markaðsdagar og fleira. Nokkrar auglýsinganna.Vísir/Sara Mikilvægt að viðhalda íslenskunni Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, segir mikilvægt að slaka ekki á við að viðhalda íslenskunni. „Við eigum kröfu á því að íslenska sé notuð alls staðar þar sem því verður við komið. Það er mikilvægt til þess að viðhalda íslenskunni og til þess að viðhalda vitund okkar um að íslenskan skiptir máli. Ef við slökum á alls staðar, ef við segjum að það skilji allir ensku hvort eð, er það er allt í lagi að hafa þetta ensku, þá er spurning hvar setjum við stopp. Erum við þá ekki búin í raun og veru að afnema allar girðingar?“ spyr Eiríkur. Enskan leyfileg sé íslenska með Hann bendir á að ekkert sé að auglýsingum á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. „Við verðum að horfast í augu við það að hér býr fjöldi innflytjenda sem kann ekki íslensku og fjöldi ferðamanna sem kemur. Eðlilegt að auglýsendur vilji höfða til þeirra en þá þarf að vera grundvallaratriði að íslenska sé líka,“ segir Eiríkur.
Íslensk tunga Auglýsinga- og markaðsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Í hart eftir að leigjandi málaði veggina dökkgráa í stað málarahvítra Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Sjá meira