Vandamál í áratugi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2023 06:46 Krakkarnir fóru meðal annars með strætisvagninum yfir fjölfarin gatnamót. Vísir/Vilhelm Ungmenni náðust á myndband þar sem þau héngu aftan á strætisvagni á Háaleitisbraut í Reykjavík, úr Lágmúla og yfir í Háteigshverfi. Framkvæmdastjóri Strætó segir um að ræða vandamál sem hafi þekkst í áratugi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofunnar, rak augun í ungmennin þar sem þau komu sér fyrir aftan á strætisvagninum á strætóskýli rétt hjá gatnamótum Lágmúla og Háaleitisbrautar. Þau héngu svo utan á strætisvagninum þar sem hann keyrði yfir gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar og út Skipholtið þar sem þau hoppuðu af við Háteigsskóla. Klippa: Ungmenni hanga á strætisvagni Lífshættulegt „Þetta er búið að vera vandamál í áratugi,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson í samtali við Vísi. Hann segir forsvarsmenn Strætó reglulega biðla til foreldra og skólayfirvalda um að brýna fyrir börnum um hve hættulegt athæfi sé að ræða. Jóhannes segir erfitt að meta það hvort þetta sé algengt. „Við verðum svo sem ekkert varir við þetta nema þegar við sjáum svona myndbönd. En vagnstjórarnir tala um að þeir stoppi oft krakka sem ætli að gera þetta,“ segir Jóhannes. Hann segir elstu menn hjá Strætó muna eftir slíkum málum langt aftur í tímann. Þetta sé stórhættulegt. „Við hvetjum bara alla til þess að vera ekki að stunda svona iðju. Því að vagnstjórinn hefur ekki hugmynd um það hvort það hangi einhver aftan á og svo þegar hann er kominn á 30, 40 þá er þetta bara orðið lífshættulegt.“ Strætó Umferð Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofunnar, rak augun í ungmennin þar sem þau komu sér fyrir aftan á strætisvagninum á strætóskýli rétt hjá gatnamótum Lágmúla og Háaleitisbrautar. Þau héngu svo utan á strætisvagninum þar sem hann keyrði yfir gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar og út Skipholtið þar sem þau hoppuðu af við Háteigsskóla. Klippa: Ungmenni hanga á strætisvagni Lífshættulegt „Þetta er búið að vera vandamál í áratugi,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson í samtali við Vísi. Hann segir forsvarsmenn Strætó reglulega biðla til foreldra og skólayfirvalda um að brýna fyrir börnum um hve hættulegt athæfi sé að ræða. Jóhannes segir erfitt að meta það hvort þetta sé algengt. „Við verðum svo sem ekkert varir við þetta nema þegar við sjáum svona myndbönd. En vagnstjórarnir tala um að þeir stoppi oft krakka sem ætli að gera þetta,“ segir Jóhannes. Hann segir elstu menn hjá Strætó muna eftir slíkum málum langt aftur í tímann. Þetta sé stórhættulegt. „Við hvetjum bara alla til þess að vera ekki að stunda svona iðju. Því að vagnstjórinn hefur ekki hugmynd um það hvort það hangi einhver aftan á og svo þegar hann er kominn á 30, 40 þá er þetta bara orðið lífshættulegt.“
Strætó Umferð Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira