Ofbeldi og ölvun í dagbók lögreglu Lovísa Arnardóttir skrifar 10. desember 2023 07:11 Þónokkrir hafa líklega verið færðir í fangaklefa lögreglunnar á lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Vísir/Vilhelm Tíu gistu í fangaklefum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 90 mál skráð hjá lögreglunni á tólf klukkustunda tímabili frá klukkan 17 í gær þar til klukkan fimm í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem farið er yfir helstu mál næturinnar. Af þeim tíu sem gistu í fangaklefum lögreglunnar voru sex handteknir vegna líkamsárásar. Tveir þeirra einnig vegna eignaspjalla og annar fyrir að tálma störf lögreglu og fylgja ekki fyrirmælum lögreglunnar og hinn fyrir vörslu vímuefna. Ekið á tré og gengið í vitlaust hús Þónokkur mál komu upp þar sem er grunur á að ökumenn hafi ekið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Þá var einnig nokkur fjöldi mála þar sem lögregla aðstoðaði fólk í annarlegu ástandi, bæði í miðbænum og öðrum borgarhlutum. Einhverjir þeirra voru vistaðir í fangaklefa á meðan aðrir voru aðstoðaðir heim til sín. Einn hafði sem dæmi ráfað inn í hús sem hann átti ekki heima í miðbænum en var svo hjálpað heim. Í Hafnarfirði var ofurölvi manni komið til aðstoðar sem lá úti á götu. Honum var ekið heim. Sá þriðji ók bíl sínum inn í garð og á tré og var vistaður í fangaklefa á meðan bíllinn var dreginn á brott með kranabíl. Þá er einnig í dagbók lögreglunnar greint frá eldi í íbúð í hverfi 104. Hafnarfjörður Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Stöðvuðu ökumann sem reyndist vera eftirlýstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í miðborginni í nótt sem reyndist undir áhrifum fíkniefna og hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Hann var einnig eftirlýstur og var í framhaldi vistaður í fangaklefa vegna þess. 9. desember 2023 07:20 Særður eftir stunguárás í miðbænum Maður var stunginn í miðbæ Reykjavíkur með þeim afleiðingum að hann slasaðist þónokkuð. Hann er kominn á slysadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn samkvæmt lögreglu. 3. desember 2023 17:32 Mikið um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur Lögreglan fékk þónokkrar tilkynningar um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og í nótt. 3. desember 2023 07:20 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Af þeim tíu sem gistu í fangaklefum lögreglunnar voru sex handteknir vegna líkamsárásar. Tveir þeirra einnig vegna eignaspjalla og annar fyrir að tálma störf lögreglu og fylgja ekki fyrirmælum lögreglunnar og hinn fyrir vörslu vímuefna. Ekið á tré og gengið í vitlaust hús Þónokkur mál komu upp þar sem er grunur á að ökumenn hafi ekið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Þá var einnig nokkur fjöldi mála þar sem lögregla aðstoðaði fólk í annarlegu ástandi, bæði í miðbænum og öðrum borgarhlutum. Einhverjir þeirra voru vistaðir í fangaklefa á meðan aðrir voru aðstoðaðir heim til sín. Einn hafði sem dæmi ráfað inn í hús sem hann átti ekki heima í miðbænum en var svo hjálpað heim. Í Hafnarfirði var ofurölvi manni komið til aðstoðar sem lá úti á götu. Honum var ekið heim. Sá þriðji ók bíl sínum inn í garð og á tré og var vistaður í fangaklefa á meðan bíllinn var dreginn á brott með kranabíl. Þá er einnig í dagbók lögreglunnar greint frá eldi í íbúð í hverfi 104.
Hafnarfjörður Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Stöðvuðu ökumann sem reyndist vera eftirlýstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í miðborginni í nótt sem reyndist undir áhrifum fíkniefna og hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Hann var einnig eftirlýstur og var í framhaldi vistaður í fangaklefa vegna þess. 9. desember 2023 07:20 Særður eftir stunguárás í miðbænum Maður var stunginn í miðbæ Reykjavíkur með þeim afleiðingum að hann slasaðist þónokkuð. Hann er kominn á slysadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn samkvæmt lögreglu. 3. desember 2023 17:32 Mikið um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur Lögreglan fékk þónokkrar tilkynningar um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og í nótt. 3. desember 2023 07:20 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Stöðvuðu ökumann sem reyndist vera eftirlýstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í miðborginni í nótt sem reyndist undir áhrifum fíkniefna og hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Hann var einnig eftirlýstur og var í framhaldi vistaður í fangaklefa vegna þess. 9. desember 2023 07:20
Særður eftir stunguárás í miðbænum Maður var stunginn í miðbæ Reykjavíkur með þeim afleiðingum að hann slasaðist þónokkuð. Hann er kominn á slysadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn samkvæmt lögreglu. 3. desember 2023 17:32
Mikið um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur Lögreglan fékk þónokkrar tilkynningar um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og í nótt. 3. desember 2023 07:20