Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 07:45 Halil Umut Meler er einn virtasti dómari Tyrkja og dæmir í Meistaradeildinni. Hér sést Faruk Koca, forseti Ankaragucu, slá hann niður í gær. Getty/ Emin Sansar Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Eftir að mótherjarnir jöfnuðu metin rétt fyrir leikslok þá strunsaði eigandi Ankaragucu liðsins niður á völlinn, ruddist að dómaranum og sló hann niður í grasið með vænu hnefahöggi. „Ég fordæmi árásina á Halil Umut Meler dómara eftir leik MKE Ankaragucu og Çaykur Rizespor, Ég óska honum skjótum bata,“ sagði Erdogan. CUMHURBA KANI ERDO AN KORKUNÇ SALDIRIYA TEPK GÖSTERD ! https://t.co/1wbSgHxRatSON DAK KA #Ankaragucu YAZIKLAR OLSUN Türkiye Bizi Dinledi FIFA Euro 2032 Yumru u Ali Koç Kümeye Bylock #BuYumrukHepimize Josef de Souza— HY Gazete (@hygazetecom) December 12, 2023 „Íþróttir standa fyrir frið og bræðralag. Íþróttir eiga ekkert sameiginlegt með ofbeldi. Við munum aldrei leyfa ofbeldi í tyrkneskum íþróttum,“ sagði Erdogan. Fleiri hafa fordæmt atvikið og Ankaragucu, félag ofbeldisfulla eigandans, baðst afsökunar. „Við erum leið yfir því sem gerðist í kvöld. Við biðjum tyrknesku fótboltafjölskylduna afsökunar sem og allt tyrkneska íþróttsamfélagið vegna atviksins eftir Caykur Rizespor leikinn á Eryaman leikvanginum,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Öllum fótboltaleikjum í Tyrklandi hefur frestað um óákveðinn tíma og þá á Ankaragucu og forseti þess von á hörðum refsingum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Insólito, vergonzoso y lamentable El presidente del Ankaragucu salta al campo al terminar el partido y noquea al árbitro con un puñetazo El colegiado fue pateado después en el suelo El Rizespor empató en el minuto 97 pic.twitter.com/u062fAyJ0V— MARCA (@marca) December 11, 2023 Tyrkneski boltinn Tengdar fréttir Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Eftir að mótherjarnir jöfnuðu metin rétt fyrir leikslok þá strunsaði eigandi Ankaragucu liðsins niður á völlinn, ruddist að dómaranum og sló hann niður í grasið með vænu hnefahöggi. „Ég fordæmi árásina á Halil Umut Meler dómara eftir leik MKE Ankaragucu og Çaykur Rizespor, Ég óska honum skjótum bata,“ sagði Erdogan. CUMHURBA KANI ERDO AN KORKUNÇ SALDIRIYA TEPK GÖSTERD ! https://t.co/1wbSgHxRatSON DAK KA #Ankaragucu YAZIKLAR OLSUN Türkiye Bizi Dinledi FIFA Euro 2032 Yumru u Ali Koç Kümeye Bylock #BuYumrukHepimize Josef de Souza— HY Gazete (@hygazetecom) December 12, 2023 „Íþróttir standa fyrir frið og bræðralag. Íþróttir eiga ekkert sameiginlegt með ofbeldi. Við munum aldrei leyfa ofbeldi í tyrkneskum íþróttum,“ sagði Erdogan. Fleiri hafa fordæmt atvikið og Ankaragucu, félag ofbeldisfulla eigandans, baðst afsökunar. „Við erum leið yfir því sem gerðist í kvöld. Við biðjum tyrknesku fótboltafjölskylduna afsökunar sem og allt tyrkneska íþróttsamfélagið vegna atviksins eftir Caykur Rizespor leikinn á Eryaman leikvanginum,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Öllum fótboltaleikjum í Tyrklandi hefur frestað um óákveðinn tíma og þá á Ankaragucu og forseti þess von á hörðum refsingum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Insólito, vergonzoso y lamentable El presidente del Ankaragucu salta al campo al terminar el partido y noquea al árbitro con un puñetazo El colegiado fue pateado después en el suelo El Rizespor empató en el minuto 97 pic.twitter.com/u062fAyJ0V— MARCA (@marca) December 11, 2023
Tyrkneski boltinn Tengdar fréttir Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01