Brooklyn Nine-Nine-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2023 06:29 Andre Braugher fór með hlutverk Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine. Getty Bandaríski leikarinn Andre Braugher, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, er látinn. Hann varð 61 árs gamall. TMZ greinir frá andlátinu og segir hann hafa andast í gær eftir skömm veikindi. Braugher fór með hlutverk lögreglustjórans Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine og kom hann fram í öllum 153 þáttum þáttaraðarinnar. Leikarinn Terry Crews minnist Braugher á samfélagsmiðlum. Crews, sem fór með hlutverk Terry Jeffords í þáttunum, segir það sárt að frétta af fráfallinu og segir hann hafa farið of snemma. Hann segist ætíð munu vera þakklátur fyrir að hafa kynnst Braugher sem hafi kennt honum mjög mikið. „Takk fyrir visku þína, ráðleggingar, góðmennsku og vinskapinn,“ skrifar Crews. Braugher sló fyrst í gegn árið 1990 þegar hann fór með hlutverk hermanns í myndinni Glory þar sem hann lék á móti leikurum á borð við Denzel Washington og Morgan Freeman. Þremur árum síðar tók hann við hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Frank Pembleton í NBC-þáttunum Homicide: Life on the Street. Þá fór hann með hlutverk Owen Thoreau Jr. Í þáttunum Men of a Certain Age, auk þess að birtast í kvikmyndum eins og Frequency, The Mist og City of Angels. Hann ólst upp í Chicago og stundaði nám í leiklist og leiklistarfræðum í Stanford-háskólanum og Julliard. Braugher lætur eftir sig eiginkonuna Ami Brabson og þrjú börn. Braugher og Brabson giftust árið 1991. View this post on Instagram A post shared by Terry Crews (@terrycrews) Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
TMZ greinir frá andlátinu og segir hann hafa andast í gær eftir skömm veikindi. Braugher fór með hlutverk lögreglustjórans Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine og kom hann fram í öllum 153 þáttum þáttaraðarinnar. Leikarinn Terry Crews minnist Braugher á samfélagsmiðlum. Crews, sem fór með hlutverk Terry Jeffords í þáttunum, segir það sárt að frétta af fráfallinu og segir hann hafa farið of snemma. Hann segist ætíð munu vera þakklátur fyrir að hafa kynnst Braugher sem hafi kennt honum mjög mikið. „Takk fyrir visku þína, ráðleggingar, góðmennsku og vinskapinn,“ skrifar Crews. Braugher sló fyrst í gegn árið 1990 þegar hann fór með hlutverk hermanns í myndinni Glory þar sem hann lék á móti leikurum á borð við Denzel Washington og Morgan Freeman. Þremur árum síðar tók hann við hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Frank Pembleton í NBC-þáttunum Homicide: Life on the Street. Þá fór hann með hlutverk Owen Thoreau Jr. Í þáttunum Men of a Certain Age, auk þess að birtast í kvikmyndum eins og Frequency, The Mist og City of Angels. Hann ólst upp í Chicago og stundaði nám í leiklist og leiklistarfræðum í Stanford-háskólanum og Julliard. Braugher lætur eftir sig eiginkonuna Ami Brabson og þrjú börn. Braugher og Brabson giftust árið 1991. View this post on Instagram A post shared by Terry Crews (@terrycrews)
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira