Braut fartölvu með spýtu úr brotnum barnastól Jón Þór Stefánsson skrifar 18. desember 2023 12:12 Maðurinn braut barnastól og kastaði spýtu úr honum í glugga sem varð til þess að fartölva brotnaði. Myndin er úr safni. Getty Karlmaður hefur hlotið níutíu daga fangelsisdóm, skilorðsbundið til tveggja ára, í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás og eignaspjöll sem áttu sér stað í Reykjavík á þessu ári. Manninum var annars vegar gefið að sök að veitast að öðrum manni með ofbeldi, með því að slá hann ítrekað í andlit og líkama, hent í hann ýmsum munum og hrækt á hann. Fyrir vikið hlaut brotaþolinn áverka víðs vegar um líkamann. Hins vegar var maðurinn ákærður fyrir að brjóta barnastól og nota spýtu úr honum til að brjóta fartölvu og sjónvarpsfjarstýringu með því að henda henni í glugga sem varð til þess að munirnir skemmdust. Maðurinn mætti ekki við þingfestingu og boðaði ekki forföll, en honum hafði verið birt ákæra og fyrirkall. Þar af leiðandi mat dómurinn svo að háttsemin sem honum var gefið að sök væri sönnuð. Í dómi héraðsdóms kemur fram að maðurinn hafi nokkrum sinnum verið sakfelldur fyrir ýmis brot, síðast í lok október á þessu ári. Þá hlaut hann tveggja mánaða skilorðsbundin dóm fyrir auðgunarbrot og brot gegn fíkniefnalögum. Brotið sem hann var nú sakfelldur fyrir var framið áður en hann var sakfelldur fyrir hin brotin og því var honum ekki dæmdur hegningarauki. Brotaþoli árásar mannsins krafðist 250 þúsund króna í miskabætur. Héraðsdómur vísaði kröfu hans frá því hún var ekki í samræmi við sundurliðun í bótakröfu hans., en þar sagði að tjón á umræddum munum væri tæplega 213 þúsund krónur. Manninum var þó gert að greiða 15 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Manninum var annars vegar gefið að sök að veitast að öðrum manni með ofbeldi, með því að slá hann ítrekað í andlit og líkama, hent í hann ýmsum munum og hrækt á hann. Fyrir vikið hlaut brotaþolinn áverka víðs vegar um líkamann. Hins vegar var maðurinn ákærður fyrir að brjóta barnastól og nota spýtu úr honum til að brjóta fartölvu og sjónvarpsfjarstýringu með því að henda henni í glugga sem varð til þess að munirnir skemmdust. Maðurinn mætti ekki við þingfestingu og boðaði ekki forföll, en honum hafði verið birt ákæra og fyrirkall. Þar af leiðandi mat dómurinn svo að háttsemin sem honum var gefið að sök væri sönnuð. Í dómi héraðsdóms kemur fram að maðurinn hafi nokkrum sinnum verið sakfelldur fyrir ýmis brot, síðast í lok október á þessu ári. Þá hlaut hann tveggja mánaða skilorðsbundin dóm fyrir auðgunarbrot og brot gegn fíkniefnalögum. Brotið sem hann var nú sakfelldur fyrir var framið áður en hann var sakfelldur fyrir hin brotin og því var honum ekki dæmdur hegningarauki. Brotaþoli árásar mannsins krafðist 250 þúsund króna í miskabætur. Héraðsdómur vísaði kröfu hans frá því hún var ekki í samræmi við sundurliðun í bótakröfu hans., en þar sagði að tjón á umræddum munum væri tæplega 213 þúsund krónur. Manninum var þó gert að greiða 15 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira