Leikmaður PSG og fjölskylda hans fangar á eigin heimili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2023 12:00 Alexandre Letellier er varamarkvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Getty/Sportinfoto Innbrotafaraldur heldur áfram hjá leikmönnum franska liðsins Paris Saint Germain og nýjasta fórnarlambið er markvörðurinn Alexandre Letellier. Letellier og fjölskylda hans vöknuðu upp í nótt þegar öryggiskerfið fór í gang eftir að óboðnir aðilar brutust inn hjá þeim. INFO LE PARISIEN | L un des gardiens du PSG, Alexandre Letellier, a été séquestré à son domicile à Hardricourt (Yvelines) en compagnie de sa compagne et de ses deux enfants. Trois personnes ont été interpelléeshttps://t.co/49do78z78q— Le Parisien | PSG (@le_Parisien_PSG) December 19, 2023 Fjórir innbrotsþjófar lokuðu Letellier, konu hans og tvö börn inn í einu herbergi heimilisins. Þeim var hótað með hnífum. Börn eru aðeins tveggja og sex ára gömul. Konan var barin í andlitið á meðan hún hélt á öðru barnanna. Hann var líka slegin en börnin sluppu við barsmíðar. Þjófarnir reyndu þarna að komast yfir pening og skartgripi. Lögreglan mætti hins vegar fljótt á staðinn og náði að handtaka þrjá af innbrotsþjófunum fjórum. Einn þeirra er 21 árs en hinir eru undir lögaldri. Einn af þjófunum komst í burtu á hlaupum en einn lögreglumannanna slasaðist í glímunni við mennina. Lögreglan beitti rafbyssu við handtöku eins mannsins. Brotist hefur verið inn hjá mörgum leikmönnum PSG á síðustu misserum. Meðal þeirra er aðalmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Letellier hefur spilað með franska félaginu frá 2020 og þriðji markvörður PSG. The home of Alexandre Letellier was targeted by burglars last night. Before the police arrived, 4 people entered his house and held the couple and their two young children aged 2 and 6 years old at knifepoint. Tthe attackers demanded money and jewellery, and even hit the pic.twitter.com/pSIEzK39Pk— Football Tweet (@Football__Tweet) December 19, 2023 Franski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Letellier og fjölskylda hans vöknuðu upp í nótt þegar öryggiskerfið fór í gang eftir að óboðnir aðilar brutust inn hjá þeim. INFO LE PARISIEN | L un des gardiens du PSG, Alexandre Letellier, a été séquestré à son domicile à Hardricourt (Yvelines) en compagnie de sa compagne et de ses deux enfants. Trois personnes ont été interpelléeshttps://t.co/49do78z78q— Le Parisien | PSG (@le_Parisien_PSG) December 19, 2023 Fjórir innbrotsþjófar lokuðu Letellier, konu hans og tvö börn inn í einu herbergi heimilisins. Þeim var hótað með hnífum. Börn eru aðeins tveggja og sex ára gömul. Konan var barin í andlitið á meðan hún hélt á öðru barnanna. Hann var líka slegin en börnin sluppu við barsmíðar. Þjófarnir reyndu þarna að komast yfir pening og skartgripi. Lögreglan mætti hins vegar fljótt á staðinn og náði að handtaka þrjá af innbrotsþjófunum fjórum. Einn þeirra er 21 árs en hinir eru undir lögaldri. Einn af þjófunum komst í burtu á hlaupum en einn lögreglumannanna slasaðist í glímunni við mennina. Lögreglan beitti rafbyssu við handtöku eins mannsins. Brotist hefur verið inn hjá mörgum leikmönnum PSG á síðustu misserum. Meðal þeirra er aðalmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Letellier hefur spilað með franska félaginu frá 2020 og þriðji markvörður PSG. The home of Alexandre Letellier was targeted by burglars last night. Before the police arrived, 4 people entered his house and held the couple and their two young children aged 2 and 6 years old at knifepoint. Tthe attackers demanded money and jewellery, and even hit the pic.twitter.com/pSIEzK39Pk— Football Tweet (@Football__Tweet) December 19, 2023
Franski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira