Forseti PSG skaut á forseta Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 10:31 Nasser Al-Khelaifi og Florentino Perez eru forsetar tveggja af stærstu fótboltaklúbbum heims. Getty/Mustafa Yalcin Evrópudómstóllinn hefur heldur betur opnað upp ormagryfjuna í kringum Ofurdeild Evrópu sem flestir héldu að væri gleymd og grafin. Dómurinn í gær var að FIFA og UEFA væru í órétti að banna félögum að ganga til liðs við nýja knattspyrnudeildir eins og Ofurdeild Evrópu. Evrópsk félög hafa keppst við að fordæma Ofurdeildina síðan en á Spáni vilja stórliðin tvö að hún verði að veruleika. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Í kjölfarið dómsins í gær komu fram í dagsljósið ný plön um nýja útgáfu af Ofurdeildinni þar sem lið færast á milli þriggja deilda og ný félög eiga líka möguleika á því að komast þangað inn. Real Madrid setti saman kynningarmyndband á nýju deildinni. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, leyfði sér að skjóta á Florentino Perez, forseta Real Madrid. Ástæðan er ræða Perez um Ofurdeildina á miðlum Real Madrid. Perez lofaði Ofurdeildina en tók upp myndbandið af sér fyrir framan alla Meistaradeildarbikarana sem Real Madrid hefur unnið í gegnum tíðina. „Það er skrýtið að tala um Ofurdeildina með alla Meistaradeildarbikarana á bak við þig,“ skrifaði Nasser Al-Khelaifi og benti á hræsni forseta Real. Real Madrid hefur aldrei látið af baráttu sinni fyrir Ofurdeildinni og það þrátt fyrir að félagið sé það sigursælasta í sögu Meistaradeildar UEFA. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Ofurdeildin Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Dómurinn í gær var að FIFA og UEFA væru í órétti að banna félögum að ganga til liðs við nýja knattspyrnudeildir eins og Ofurdeild Evrópu. Evrópsk félög hafa keppst við að fordæma Ofurdeildina síðan en á Spáni vilja stórliðin tvö að hún verði að veruleika. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Í kjölfarið dómsins í gær komu fram í dagsljósið ný plön um nýja útgáfu af Ofurdeildinni þar sem lið færast á milli þriggja deilda og ný félög eiga líka möguleika á því að komast þangað inn. Real Madrid setti saman kynningarmyndband á nýju deildinni. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, leyfði sér að skjóta á Florentino Perez, forseta Real Madrid. Ástæðan er ræða Perez um Ofurdeildina á miðlum Real Madrid. Perez lofaði Ofurdeildina en tók upp myndbandið af sér fyrir framan alla Meistaradeildarbikarana sem Real Madrid hefur unnið í gegnum tíðina. „Það er skrýtið að tala um Ofurdeildina með alla Meistaradeildarbikarana á bak við þig,“ skrifaði Nasser Al-Khelaifi og benti á hræsni forseta Real. Real Madrid hefur aldrei látið af baráttu sinni fyrir Ofurdeildinni og það þrátt fyrir að félagið sé það sigursælasta í sögu Meistaradeildar UEFA. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Ofurdeildin Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira