Columbus segir Trump hafa heimtað hlutverkið í Home Alone Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. desember 2023 16:56 Trump kom fram í örstutta stund í bíómyndinni Home Alone: Lost in New York. Getty/Epa Chris Columbus, leikstjóri fyrstu tveggja Home Alone bíómyndanna, segir Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem fór með aukahlutverk í myndinni, hafa heimtað að fá að koma fram í myndinni gegn því að tekið yrði upp á Plaza hótelinu, sem var þá í hans eigu. Leikstjórinn sagði í samtali við Business Insider árið 2020 að við gerð myndarinnar Home Alone: Lost in New York hafi framleiðendur fengið að taka upp á hinum ýmsu stöðum í borginni gegn gjaldi. Hann sagði framleiðendur myndarinnar hafa leitað til Plaza hótelsins í New York í von um að fá að taka upp senu í anddyri hótelsins, ekki sé möguleiki að byggja anddyrið í hljóðveri. „Trump sagði: Allt í lagi. Við borgum gjaldið. En hann sagði líka: Ykkur býðst bara að taka upp á hótelinu ef ég er í myndinni,“ sagði Columbus í viðtalinu. Columbus gaf í skyn að hann hefði óttast að framkoma Trump í myndinni myndi þykja leiðinleg en svo varð ekki. „Þegar við sýndum myndina í fyrsta skiptið gerðist svolítið skrítið. Fólk fagnaði þegar Trump birtist á skjánum. Þá sagði ég við klipparann minn: Höfum hann í myndinni. Þetta er augnablik fyrir áhorfendur. En hann hrelldi sig vissulega inn í myndina,“ sagði Columbus. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r1WngHOFYVQ">watch on YouTube</a> Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Leikstjórinn sagði í samtali við Business Insider árið 2020 að við gerð myndarinnar Home Alone: Lost in New York hafi framleiðendur fengið að taka upp á hinum ýmsu stöðum í borginni gegn gjaldi. Hann sagði framleiðendur myndarinnar hafa leitað til Plaza hótelsins í New York í von um að fá að taka upp senu í anddyri hótelsins, ekki sé möguleiki að byggja anddyrið í hljóðveri. „Trump sagði: Allt í lagi. Við borgum gjaldið. En hann sagði líka: Ykkur býðst bara að taka upp á hótelinu ef ég er í myndinni,“ sagði Columbus í viðtalinu. Columbus gaf í skyn að hann hefði óttast að framkoma Trump í myndinni myndi þykja leiðinleg en svo varð ekki. „Þegar við sýndum myndina í fyrsta skiptið gerðist svolítið skrítið. Fólk fagnaði þegar Trump birtist á skjánum. Þá sagði ég við klipparann minn: Höfum hann í myndinni. Þetta er augnablik fyrir áhorfendur. En hann hrelldi sig vissulega inn í myndina,“ sagði Columbus. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r1WngHOFYVQ">watch on YouTube</a>
Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira