Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól