Elvar og Einar Þorsteinn í EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 10:06 Elvar Örn Jónsson hefur glímt við meiðsli á kvið síðustu vikur en er í EM-hópi Íslands. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Tuttugu leikmenn voru í æfingahópi íslenska liðsins en þeir Andri Már Rúnarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson detta út úr honum. Elvar Örn Jónsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur, er í hópnum og sömu sögu er að segja af Einari Þorsteini Ólafssyni, leikmanni Fredericia í Danmörku, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann lék sína fyrstu landsleiki þegar Færeyingar komu í heimsókn í nóvember. Stiven Tobar Valencia, leikmaður Benfica, er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót. EM-hópur Íslands Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Íslenska liðið heldur af landi brott á morgun og fer til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og mánudaginn. Fyrri leikurinn fer fram í Vín og sá síðari í Linz. Íslendingar halda svo til München þar sem C-riðill Evrópumótsins verður spilaður. Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast í milliriðil. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Serbíu föstudaginn 12. janúar. Mikill spenna er fyrir mótinu en búist er við að allt að fjögur þúsund Íslendingar muni leggja leið sína til München til að fylgjast með Strákunum okkar. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Tuttugu leikmenn voru í æfingahópi íslenska liðsins en þeir Andri Már Rúnarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson detta út úr honum. Elvar Örn Jónsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur, er í hópnum og sömu sögu er að segja af Einari Þorsteini Ólafssyni, leikmanni Fredericia í Danmörku, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann lék sína fyrstu landsleiki þegar Færeyingar komu í heimsókn í nóvember. Stiven Tobar Valencia, leikmaður Benfica, er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót. EM-hópur Íslands Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Íslenska liðið heldur af landi brott á morgun og fer til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og mánudaginn. Fyrri leikurinn fer fram í Vín og sá síðari í Linz. Íslendingar halda svo til München þar sem C-riðill Evrópumótsins verður spilaður. Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast í milliriðil. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Serbíu föstudaginn 12. janúar. Mikill spenna er fyrir mótinu en búist er við að allt að fjögur þúsund Íslendingar muni leggja leið sína til München til að fylgjast með Strákunum okkar.
Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira