„Talsverðar óskir“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. janúar 2024 15:01 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Ívar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra, segir fund með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar sem fram fór í Ráðherrabústaðnum í morgun hafa verið góðan. „Við vorum að ræða sérstaklega tilfærslukerfin, barnabætur, húsnæðisbætur á vaxtabætur,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið gengu Vilhjálmur Birgisson, formaður Stafsgreinasambandsins, Ragnar Þór Ingólfsson fyrir VR, Sólveig Anna Jónsdóttir fyrir Eflingu, Eiður Stefánsson fyrir LV og Hilmar Harðarson fyrir Samiðn, til fundar við ráðherra í Ráðherrabústaðnum í morgun. „Þau lögðu bara sínar kröfur á borðið, sem er mjög gott. Fundurinn var jákvæður og ég held að það sé mikill vilji allra til þess að reyna að ná í mark í þessum málum,“ segir Guðmundur Ingi. Markmiðið sé skýrt Sérðu að það þurfi að veita miklum fjármunum í þessi kerfi? Er óskað eftir miklum breytingum, miklum tilfærslum? „Það eru talsverðar óskir en þetta er bara allt eitthvað sem við þurfum að setjast yfir núna. Ég held að markmiðið sé mjög skýrt og það er það að við þurfum að ná kjarasamningum sem allra fyrst og sá tónn sem er hjá verkalýðshreyfingunni og Samtökum atvinnulífsins, hann er mjög góður og tónninn á fundinum var líka mjög góður.“ Komuð þið með eitthvað útspil, ríkisstjórnin, á fundi? „Nei við gerðum það ekki, við vorum þarna til þess að hlusta á þær kröfur sem verkalýðshreyfingin hefur.“ Hvað ætlið þið að vera lengi að reikna? „Það er ekki mikill tími til stefnu. Vonandi geta samningar tekið við af samningum, það væri mjög æskilegt, sem væri þá í lok mánaðarins.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31 „Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Við vorum að ræða sérstaklega tilfærslukerfin, barnabætur, húsnæðisbætur á vaxtabætur,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið gengu Vilhjálmur Birgisson, formaður Stafsgreinasambandsins, Ragnar Þór Ingólfsson fyrir VR, Sólveig Anna Jónsdóttir fyrir Eflingu, Eiður Stefánsson fyrir LV og Hilmar Harðarson fyrir Samiðn, til fundar við ráðherra í Ráðherrabústaðnum í morgun. „Þau lögðu bara sínar kröfur á borðið, sem er mjög gott. Fundurinn var jákvæður og ég held að það sé mikill vilji allra til þess að reyna að ná í mark í þessum málum,“ segir Guðmundur Ingi. Markmiðið sé skýrt Sérðu að það þurfi að veita miklum fjármunum í þessi kerfi? Er óskað eftir miklum breytingum, miklum tilfærslum? „Það eru talsverðar óskir en þetta er bara allt eitthvað sem við þurfum að setjast yfir núna. Ég held að markmiðið sé mjög skýrt og það er það að við þurfum að ná kjarasamningum sem allra fyrst og sá tónn sem er hjá verkalýðshreyfingunni og Samtökum atvinnulífsins, hann er mjög góður og tónninn á fundinum var líka mjög góður.“ Komuð þið með eitthvað útspil, ríkisstjórnin, á fundi? „Nei við gerðum það ekki, við vorum þarna til þess að hlusta á þær kröfur sem verkalýðshreyfingin hefur.“ Hvað ætlið þið að vera lengi að reikna? „Það er ekki mikill tími til stefnu. Vonandi geta samningar tekið við af samningum, það væri mjög æskilegt, sem væri þá í lok mánaðarins.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31 „Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31
„Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24