„Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 17:01 Steve Kerr ræðir málin við Jonathan Kuminga í leik hjá Golden State Warriors. Getty/Thearon W. Henderson Golden State Warriors liðið verður til umræðu í Lögmáli leiksins þættinum sem er á dagskránni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Í þættinum fara sérfræðingarnir yfir síðustu viku í NBA deildinni í körfubolta. Það hefur lítið gengið hjá Golden State mönnum og það þótt að Stephen Curry sé að spila vel. Liðið missti Draymond Green í bann og er nú með versta árangurinn í Kyrrahafsriðlinum. Pirringurinn magnast innan liðsins og það á líka við minni spámenn í liðinu. „Önnur frétt sem hafði mikil áhrif á Tomma. Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður þáttarins. Hann tók fram frétt um opinbera gagnrýni eins leikmanns Warriors liðsins á þjálfara sinn. „Jonathan Kuminga er búinn að missa trúna á Steve Kerr. Hann var að spila vel í fyrri hálfleik í leik gegn Denver Nuggets en spilaði svo bara sex mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Kjartan. „Tommi, hvernig leið þér þegar þú last þetta með morgunkaffinu,“ spurði Kjartan. „Steve Kerr er einn af fáum sem hefur haft einhvers konar trú á Kuminga og leyft honum að spila. Hann hefur aldrei náð einhverjum leikjum í röð þar sem hann hefur sýnt að hann geti verið leikmaður í liði. Þú verður að vinna þér inn smá virðingu áður en þú ferð að kasta þessu út,“ sagði Tómas Steindórsson. „Þetta sýnir líka kannski stöðuna á Golden State Warriors,“ sagði Kjartan og talaði þá um að það væri erfitt að spila Andrew Wiggins og Kuminga saman. Hér fyrir neðan má sjá aðeins fleiri vangaveltur um stöðu mála hjá Golden State liðinu. Þátturinn er á dagskránni klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Gagnrýndi þjálfara sinn hjá Golden State NBA Lögmál leiksins Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Það hefur lítið gengið hjá Golden State mönnum og það þótt að Stephen Curry sé að spila vel. Liðið missti Draymond Green í bann og er nú með versta árangurinn í Kyrrahafsriðlinum. Pirringurinn magnast innan liðsins og það á líka við minni spámenn í liðinu. „Önnur frétt sem hafði mikil áhrif á Tomma. Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður þáttarins. Hann tók fram frétt um opinbera gagnrýni eins leikmanns Warriors liðsins á þjálfara sinn. „Jonathan Kuminga er búinn að missa trúna á Steve Kerr. Hann var að spila vel í fyrri hálfleik í leik gegn Denver Nuggets en spilaði svo bara sex mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Kjartan. „Tommi, hvernig leið þér þegar þú last þetta með morgunkaffinu,“ spurði Kjartan. „Steve Kerr er einn af fáum sem hefur haft einhvers konar trú á Kuminga og leyft honum að spila. Hann hefur aldrei náð einhverjum leikjum í röð þar sem hann hefur sýnt að hann geti verið leikmaður í liði. Þú verður að vinna þér inn smá virðingu áður en þú ferð að kasta þessu út,“ sagði Tómas Steindórsson. „Þetta sýnir líka kannski stöðuna á Golden State Warriors,“ sagði Kjartan og talaði þá um að það væri erfitt að spila Andrew Wiggins og Kuminga saman. Hér fyrir neðan má sjá aðeins fleiri vangaveltur um stöðu mála hjá Golden State liðinu. Þátturinn er á dagskránni klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Gagnrýndi þjálfara sinn hjá Golden State
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira