Matić hættur að mæta á æfingar Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 17:01 Nemanja Matic er samningsbundinn Rennes til ársins 2025 en hefur ekki látið sjá sig á æfingum undanfarna daga. Maria Jose Segovia/DeFodi Images via Getty Images Nemanja Matic hefur ekki látið sjá sig á æfingum hjá Stade Rennais undanfarna daga. Ósætti leikmannsins vegna brotinna loforða félagsins eru talin ástæðan, félagið sagði hegðun hans algjörlega óásættanlega og fundað verður um framtíð hans á næstu dögum. Lyon er talinn líklegasti áfangastaður ef hann færir sig um set. Matic gekk til liðs við Rennes síðasta sumar eftir eitt ár hjá AS Roma. Þar áður hafði hann leikið fyrir Manchester United, Chelsea og Benfica. Rennes gaf svo út yfirlýsingu í þar sem Matic var skammaður fyrir að láta ekki sjá sig á æfingum undanfarna daga. Matic sást yfirgefa borgina sína ásamt fjölskyldu fyrir þremur dögum síðan, en lét engann hjá félaginu vita af brotthvarfinu. Félagið sagði hegðun hans algjörlega óásættanlega og óskiljanlega þar sem um reynslumikinn leikmann væri að ræða, sem er samningsbundinn félaginu til ársins 2024. Réaction du Stade Rennais F.C. au sujet de l’absence de Nemanja Matić aux entraînements— Stade Rennais F.C. (@staderennais) January 11, 2024 Sögusagnir hafa lengi verið á lofti um ósætti Matic eftir komuna til Rennes. Lyon hefur verið talinn líklegasti áfangastaður kappans. Hann greip þó sjálfur til samfélagsmiðla í gær, axlaði ábyrgð á fjarveru sinni og útskýrði hvað honum stæði til. Déclaration de Nemanja Matic dans sa story Instagram 📸#Matic pic.twitter.com/dhSpDq5FjB— ❤️QH69💙 (@Quentin_Amg63) January 11, 2024 Franskir fjölmiðlar hafa sagt frá því að Matic sé ósáttur við Rennes vegna brotinna loforða um skólagöngu barna sinna. Félagið hafi lofað því að þau gætu sótt sama alþjóðlega skóla og þau hafa alltaf gert, en síðan kom á daginn að skólinn hafði enga starfsemi í borginni. Hvað verður um miðjumanninn knáa er enn óljóst, eins og hann segir sjálfur mun hann funda með Rennes um framhaldið en ólíklegt verður að teljast að hann haldi kyrru fyrir hjá félaginu. Franski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Matic gekk til liðs við Rennes síðasta sumar eftir eitt ár hjá AS Roma. Þar áður hafði hann leikið fyrir Manchester United, Chelsea og Benfica. Rennes gaf svo út yfirlýsingu í þar sem Matic var skammaður fyrir að láta ekki sjá sig á æfingum undanfarna daga. Matic sást yfirgefa borgina sína ásamt fjölskyldu fyrir þremur dögum síðan, en lét engann hjá félaginu vita af brotthvarfinu. Félagið sagði hegðun hans algjörlega óásættanlega og óskiljanlega þar sem um reynslumikinn leikmann væri að ræða, sem er samningsbundinn félaginu til ársins 2024. Réaction du Stade Rennais F.C. au sujet de l’absence de Nemanja Matić aux entraînements— Stade Rennais F.C. (@staderennais) January 11, 2024 Sögusagnir hafa lengi verið á lofti um ósætti Matic eftir komuna til Rennes. Lyon hefur verið talinn líklegasti áfangastaður kappans. Hann greip þó sjálfur til samfélagsmiðla í gær, axlaði ábyrgð á fjarveru sinni og útskýrði hvað honum stæði til. Déclaration de Nemanja Matic dans sa story Instagram 📸#Matic pic.twitter.com/dhSpDq5FjB— ❤️QH69💙 (@Quentin_Amg63) January 11, 2024 Franskir fjölmiðlar hafa sagt frá því að Matic sé ósáttur við Rennes vegna brotinna loforða um skólagöngu barna sinna. Félagið hafi lofað því að þau gætu sótt sama alþjóðlega skóla og þau hafa alltaf gert, en síðan kom á daginn að skólinn hafði enga starfsemi í borginni. Hvað verður um miðjumanninn knáa er enn óljóst, eins og hann segir sjálfur mun hann funda með Rennes um framhaldið en ólíklegt verður að teljast að hann haldi kyrru fyrir hjá félaginu.
Franski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira