Fékk að gista í fangaklefa eftir að hafa ógnað húsráðanda með hnífi Árni Sæberg skrifar 13. janúar 2024 07:51 Lögregla sinnti útkalli í heimahúsi í nótt þar sem maður hafði ógnað öðrum með hnífi. Vísir/Vilhelm Í gærkvöldi var tilkynnt um hávaða í fjölbýli í Reykjavík. Þegar lögreglu bar að garði tilkynnti gestur í íbúð í húsinu að maður hefði ráðist á húsráðanda og ógnað með hnífi. Maðurinn var að endingu handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þetta segir í dagbókarfærslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina. Þar segir einnig frá því að tilkynnt hafi verið um ungmenni til vandræða í verslunarkjarna. Þar hafi lögregla haft uppi á fimmtán ára unglingum að drekka landa. Einn þeirra hafi neitað að gefa upp persónuupplýsingar þegar lögregla krafði hann um þær og verið fluttur á lögreglustöð. Þegar þangað var komið hafi hann gefið réttar upplýsingar upp og honum hafi verið ekið heim. Þá hafi tveimur skemmtistöðum í miðbænum verið lokað í nótt þar sem engir eða fáir dyraverðir hafi verið við störf. Hlupu niður þjóf og stútur reyndi að fela bíllykil Í dagbókinni segir frá því að í umdæmi lögreglutöðvar 2, sem heldur uppi lögum og reglu í Garðabæ og Hafnarfirði, hafi verið tilkynnt um yfirstandandi innbrot. Innbrotsþjófur hafi tekið á rás þegar lögregluþjónar mættu á vettvang og eftirför hafist. Þjófurinn hafi að lokum hrasað og fallið í jörðina þar sem hann streyttist á móti handtöku. Samstarfsmaður hans hafi reynt að fela sig á vettvangi innbrotsins en á endanum verið handtekinn sömuleiðis. Þeir fengu báðir að gista í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá var ökumaður bifreiðar handtekinn við hefðbundið umferðareftirlit þar sem hann reyndist ölvaður undir stýri. „Ökumaðurinn þóttist þá ekki vita hvar kveikjuláslykill bifreiðarinnar væri eftir handtöku. Hann fannst að lokum þar sem ökumaðurinn hafði falið hann innanklæða. Þá var ökumaðurinn ekki með ökuréttindi,“ segir í dagbókinni. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Þetta segir í dagbókarfærslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina. Þar segir einnig frá því að tilkynnt hafi verið um ungmenni til vandræða í verslunarkjarna. Þar hafi lögregla haft uppi á fimmtán ára unglingum að drekka landa. Einn þeirra hafi neitað að gefa upp persónuupplýsingar þegar lögregla krafði hann um þær og verið fluttur á lögreglustöð. Þegar þangað var komið hafi hann gefið réttar upplýsingar upp og honum hafi verið ekið heim. Þá hafi tveimur skemmtistöðum í miðbænum verið lokað í nótt þar sem engir eða fáir dyraverðir hafi verið við störf. Hlupu niður þjóf og stútur reyndi að fela bíllykil Í dagbókinni segir frá því að í umdæmi lögreglutöðvar 2, sem heldur uppi lögum og reglu í Garðabæ og Hafnarfirði, hafi verið tilkynnt um yfirstandandi innbrot. Innbrotsþjófur hafi tekið á rás þegar lögregluþjónar mættu á vettvang og eftirför hafist. Þjófurinn hafi að lokum hrasað og fallið í jörðina þar sem hann streyttist á móti handtöku. Samstarfsmaður hans hafi reynt að fela sig á vettvangi innbrotsins en á endanum verið handtekinn sömuleiðis. Þeir fengu báðir að gista í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá var ökumaður bifreiðar handtekinn við hefðbundið umferðareftirlit þar sem hann reyndist ölvaður undir stýri. „Ökumaðurinn þóttist þá ekki vita hvar kveikjuláslykill bifreiðarinnar væri eftir handtöku. Hann fannst að lokum þar sem ökumaðurinn hafði falið hann innanklæða. Þá var ökumaðurinn ekki með ökuréttindi,“ segir í dagbókinni.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira