Styrktarþjálfarinn Óskar Örn skoraði og lagði upp Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 16:36 Óskar Örn lék lengst af með KR en gekk til liðs við Grindavík í fyrra Vísir/Bára Dröfn Íslandsmeistarar Víkings fóru létt með 1. deildarlið ÍR í Reykjavíkurmótinu í dag en það má segja að styrktarþjálfari liðsins, Óskar Örn Hauksson, sem stal senunni í dag. Lokatölur leiksins urðu 2-4 gestunum í vil. Hinn bráðum fertugi Óskar Örn Hauksson var á bekknum hjá Víkingum en hann er styrktarþjálfari liðsins síðan í haust. Óskar lék með Grindavík í Lengjudeildinni síðasta sumar og reiknuðu sennilega flestir með að skórnir væru komnir upp í hillu en Óskar missti af ófáum leikjum í sumar vegna meiðsla. Óskar vildi þó ekki staðfesta neitt slíkt í haust og var mættur á bekkinn hjá Víkingum í dag og kom inn á. Þar gerði hann sér lítið fyrir og skoraði glæsilegt mark af um 25 metra færi og lagði svo upp annað. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem Óskar skorar mark af löngu færi en eitt magnaðasta mark síðasta sumars skoraði Óskar frá miðju, í bikarleik gegn Val. Mörk ÍR skoruðu þeir Stefán Þór Pálsson og Bragi Karl Bjarkason. Hjá Víkingum setti Erlingur Agnarsson tvö, Óskar Örn Hauksson skoraði eitt eins og áður sagði og þá kom eitt sjálfsmark. Þetta var annar sigur Víkinga í jafn mörgum leikjum í Reykjavíkurmótinu en liðið hafði áður lagt Fylki að velli. Þetta var fyrsti leikur ÍR sem eru því án stiga í A-riðli. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af Fótbolti.net Fótbolti Víkingur Reykjavík ÍR Tengdar fréttir Nennir ekki að segjast vera hættur fyrr en það er staðfest Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er mættur í þjálfarateymi Íslands- og bikarmeistara Víkings en er þó ekki viss um að skórnir séu farnir upp í hillu. 21. október 2023 08:01 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Lokatölur leiksins urðu 2-4 gestunum í vil. Hinn bráðum fertugi Óskar Örn Hauksson var á bekknum hjá Víkingum en hann er styrktarþjálfari liðsins síðan í haust. Óskar lék með Grindavík í Lengjudeildinni síðasta sumar og reiknuðu sennilega flestir með að skórnir væru komnir upp í hillu en Óskar missti af ófáum leikjum í sumar vegna meiðsla. Óskar vildi þó ekki staðfesta neitt slíkt í haust og var mættur á bekkinn hjá Víkingum í dag og kom inn á. Þar gerði hann sér lítið fyrir og skoraði glæsilegt mark af um 25 metra færi og lagði svo upp annað. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem Óskar skorar mark af löngu færi en eitt magnaðasta mark síðasta sumars skoraði Óskar frá miðju, í bikarleik gegn Val. Mörk ÍR skoruðu þeir Stefán Þór Pálsson og Bragi Karl Bjarkason. Hjá Víkingum setti Erlingur Agnarsson tvö, Óskar Örn Hauksson skoraði eitt eins og áður sagði og þá kom eitt sjálfsmark. Þetta var annar sigur Víkinga í jafn mörgum leikjum í Reykjavíkurmótinu en liðið hafði áður lagt Fylki að velli. Þetta var fyrsti leikur ÍR sem eru því án stiga í A-riðli. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af Fótbolti.net
Fótbolti Víkingur Reykjavík ÍR Tengdar fréttir Nennir ekki að segjast vera hættur fyrr en það er staðfest Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er mættur í þjálfarateymi Íslands- og bikarmeistara Víkings en er þó ekki viss um að skórnir séu farnir upp í hillu. 21. október 2023 08:01 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Nennir ekki að segjast vera hættur fyrr en það er staðfest Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er mættur í þjálfarateymi Íslands- og bikarmeistara Víkings en er þó ekki viss um að skórnir séu farnir upp í hillu. 21. október 2023 08:01