Samfélagsmiðlar: Vitlaus skipting bjargaði Íslandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2024 21:06 Þúsundir Íslendinga studdu frábærlega við liðið þegar mest á reyndi í kvöld. VÍSIR/VILHELM Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Hjá sumum var stemning, hjá öðrum var kvíði og aðrir vildu helst að leikurinn yrði endalaus. Stórmótageðveikin er búin að ná mömmu pic.twitter.com/5uYpNibvxa— Björn Sverrisson (@bjornsverris) January 14, 2024 Jæja strákar.Séffinn skilaði 18 tíma vakt í gær.Nú er komið að ykkur.#Handkastið pic.twitter.com/YtFEkuKn2F— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 14, 2024 Djöfull er þessi handboltakvíði alltaf REAL.— Freyr S.N. (@fs3786) January 14, 2024 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. Hann fór þó illa með fjölmörg færi líkt og svo margir aðrir leikmenn í dag. Odinn Thor Rikhardsson showing his coach he can do the same stuff than Sigvaldi #ehfeuro2024 #heretoplay @HSI_Iceland pic.twitter.com/Rizh9MEUvR— EHF EURO (@EHFEURO) January 14, 2024 Hættum að skapa þessi dauðafæri. Erum hvort sem er ekkert að nýta þau. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 14, 2024 Má ég biðja um gæði takk. Helst strax #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 14, 2024 Það er nettur Magnús Sigmundsson í markverði Svartfellinga— Einar Guðnason (@EinarGudna) January 14, 2024 Rikki G vildi meira - og fékk meira - frá tvíeykinu sem leikur listir sínar með Evrópumeisturum Magdeburg. Nú þurfum við aðeins að fara að fá Ómar og Gísla í gang. Það sem þeir eiga inni.Nýta dauðafærin betur og þá löbbum við yfir þetta lið sem er alls ekki spes í handbolta.— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2024 Þarna Ómar Ingi! Keyra á þessa vörn takk!!— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2024 Ómar Ingi skoraði 7 mörk og átti 5 stoðsendingar. Stollurnar hefðu hæglega getað verið 10 ef hægri hornamennirnir hefðu nýtt færin sín. Að eiga framundan enn einn úrslitaleikinn við Ungverja er enginn draumur. En ég hef trú á Ólympíusæti. Þannig við hljótum að vinna á þriðjudag.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 14, 2024 Stiven Tobar Valencia skoraði sitt fyrsta mark á mótinu. Stivey TV byrjaður!— Jói Skúli (@joiskuli10) January 14, 2024 Björgvin Páll Gústavsson mætti í markið í síðari hálfleik. Bjorgvin Pall Gustavsson always on the top at the EHF EURO #ehfeuro2024 #heretoplay @HSI_Iceland pic.twitter.com/PRMQzUt84V— EHF EURO (@EHFEURO) January 14, 2024 Jújú, þarna er hann. StórmótaBjöggi!— Jói Skúli (@joiskuli10) January 14, 2024 Held að við vitum öll hvað gerist ef Björgvin Páll verður valinn maður leiksins #racetoBessastaðir #emruv— Árni Helgason (@arnih) January 14, 2024 Minn forseti pic.twitter.com/vKgacCduee— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 14, 2024 Bjöggi var að clincha forsetaembættið.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 14, 2024 Langur vegur framundan, markvörður gestanna var leiðinlega góður, Belgía og ÁTVR. Það tók Snorra Stein nokkur ár að gera Valsliðið að skrýmsli. Þetta mun verða eins. Allt þetta tal um Island sem toppþjóð í dag er kjánalegt. Þetta sérfræðingatal er bara fáránlegt bull.— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 14, 2024 Ég elska markvörðinn Nebojsa Simic. Þvílíkur keppnismaður!! Að því sögðu þá gleður það mig mjög mikið að hann hafi tapað #emruv #handbolti— Bjorn Thorfinnsson (@BThorfinnsson) January 14, 2024 Eru strákarnir okkar Belgía í fótbolta?Alvöru individual gæði en náum ekki að sýna á stórmótiDe Bruyne x Hazard - Ómar Ingi x Gísli Courtois - Viktor Hver er okkar Lukaku? Hefði verið FúsiNenni ekki að þetta roster endi með það legacy Afsönnum í næstu 7 leikjum! pic.twitter.com/m7O7diEhs1— Jói Ástvalds (@JoiPall) January 14, 2024 afgreisðlumaður í átvr að skoða ökuskírteinið mittég: pic.twitter.com/iA2vFKUNo8— Starkaður Pétursson (@starkadurpet) January 14, 2024 Ótrúleg mistök Svartfellinga lögðu grunninn að sigri Íslands. What s going on at this European Championship? So many stupidities in the end of the matches.A wrong substitution by Montenegro was decisive. They are out of the tournament! Iceland lucky twice in a row.But huge respect to Superman Neboj a Simi . The Minister of Defense — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2024 Skítamistök andstæðinga á síðustu 2 mín í báðum leikjum halda okkur inni í þessu. Næsta gír takk!— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 14, 2024 Vitlaus skipting bjargar okkur.— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2024 Once again, Iceland save themselves on the buzzer. Ómar Ingi Magnusson #ehfeuro2024 #heretoplay @HSI_Iceland pic.twitter.com/pGEq9v56Qh— EHF EURO (@EHFEURO) January 14, 2024 Þessi ólöglega skipting og 2 mín eftir að hafa klúðrað sókninni er einhver sverasta helvítis líflína sem við höfum fengið!— Árni Helgason (@arnih) January 14, 2024 Stálheppnir. Fengum líflínu á silfurfati. Helv. vonbrigði þessi spilamennska. Og mótið til þessa. #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 14, 2024 Sigur var það heillin en stressið sagði til sín. Getur maður krafið íslenska landsliðið um kostnaðinn við aukinn skammt blóðþrýstingslyfja? Djöfull sem þessir tveir leikir eru búnir að taka á og hvað er málið með öll þessi klúðruðu dauðafæri, þetta hlýtur að vera héraðsmet #handbolti #íslsva— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 14, 2024 Úff. Úff. Sigur var það, heillin. Röddin og hjartað á mér þiggur alveg minni spennu næst.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 14, 2024 Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 31-30 | Björgvin Páll tryggði dramatískan sigur Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. 14. janúar 2024 18:35 Tölfræðin á móti Svartfjallandi: Þrettán færi forgörðum úr horni og af línu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Svartfjallaland, 31-30, í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 14. janúar 2024 19:04 Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. 14. janúar 2024 19:28 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Sjá meira
Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Hjá sumum var stemning, hjá öðrum var kvíði og aðrir vildu helst að leikurinn yrði endalaus. Stórmótageðveikin er búin að ná mömmu pic.twitter.com/5uYpNibvxa— Björn Sverrisson (@bjornsverris) January 14, 2024 Jæja strákar.Séffinn skilaði 18 tíma vakt í gær.Nú er komið að ykkur.#Handkastið pic.twitter.com/YtFEkuKn2F— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 14, 2024 Djöfull er þessi handboltakvíði alltaf REAL.— Freyr S.N. (@fs3786) January 14, 2024 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. Hann fór þó illa með fjölmörg færi líkt og svo margir aðrir leikmenn í dag. Odinn Thor Rikhardsson showing his coach he can do the same stuff than Sigvaldi #ehfeuro2024 #heretoplay @HSI_Iceland pic.twitter.com/Rizh9MEUvR— EHF EURO (@EHFEURO) January 14, 2024 Hættum að skapa þessi dauðafæri. Erum hvort sem er ekkert að nýta þau. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 14, 2024 Má ég biðja um gæði takk. Helst strax #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 14, 2024 Það er nettur Magnús Sigmundsson í markverði Svartfellinga— Einar Guðnason (@EinarGudna) January 14, 2024 Rikki G vildi meira - og fékk meira - frá tvíeykinu sem leikur listir sínar með Evrópumeisturum Magdeburg. Nú þurfum við aðeins að fara að fá Ómar og Gísla í gang. Það sem þeir eiga inni.Nýta dauðafærin betur og þá löbbum við yfir þetta lið sem er alls ekki spes í handbolta.— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2024 Þarna Ómar Ingi! Keyra á þessa vörn takk!!— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2024 Ómar Ingi skoraði 7 mörk og átti 5 stoðsendingar. Stollurnar hefðu hæglega getað verið 10 ef hægri hornamennirnir hefðu nýtt færin sín. Að eiga framundan enn einn úrslitaleikinn við Ungverja er enginn draumur. En ég hef trú á Ólympíusæti. Þannig við hljótum að vinna á þriðjudag.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 14, 2024 Stiven Tobar Valencia skoraði sitt fyrsta mark á mótinu. Stivey TV byrjaður!— Jói Skúli (@joiskuli10) January 14, 2024 Björgvin Páll Gústavsson mætti í markið í síðari hálfleik. Bjorgvin Pall Gustavsson always on the top at the EHF EURO #ehfeuro2024 #heretoplay @HSI_Iceland pic.twitter.com/PRMQzUt84V— EHF EURO (@EHFEURO) January 14, 2024 Jújú, þarna er hann. StórmótaBjöggi!— Jói Skúli (@joiskuli10) January 14, 2024 Held að við vitum öll hvað gerist ef Björgvin Páll verður valinn maður leiksins #racetoBessastaðir #emruv— Árni Helgason (@arnih) January 14, 2024 Minn forseti pic.twitter.com/vKgacCduee— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 14, 2024 Bjöggi var að clincha forsetaembættið.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 14, 2024 Langur vegur framundan, markvörður gestanna var leiðinlega góður, Belgía og ÁTVR. Það tók Snorra Stein nokkur ár að gera Valsliðið að skrýmsli. Þetta mun verða eins. Allt þetta tal um Island sem toppþjóð í dag er kjánalegt. Þetta sérfræðingatal er bara fáránlegt bull.— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 14, 2024 Ég elska markvörðinn Nebojsa Simic. Þvílíkur keppnismaður!! Að því sögðu þá gleður það mig mjög mikið að hann hafi tapað #emruv #handbolti— Bjorn Thorfinnsson (@BThorfinnsson) January 14, 2024 Eru strákarnir okkar Belgía í fótbolta?Alvöru individual gæði en náum ekki að sýna á stórmótiDe Bruyne x Hazard - Ómar Ingi x Gísli Courtois - Viktor Hver er okkar Lukaku? Hefði verið FúsiNenni ekki að þetta roster endi með það legacy Afsönnum í næstu 7 leikjum! pic.twitter.com/m7O7diEhs1— Jói Ástvalds (@JoiPall) January 14, 2024 afgreisðlumaður í átvr að skoða ökuskírteinið mittég: pic.twitter.com/iA2vFKUNo8— Starkaður Pétursson (@starkadurpet) January 14, 2024 Ótrúleg mistök Svartfellinga lögðu grunninn að sigri Íslands. What s going on at this European Championship? So many stupidities in the end of the matches.A wrong substitution by Montenegro was decisive. They are out of the tournament! Iceland lucky twice in a row.But huge respect to Superman Neboj a Simi . The Minister of Defense — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2024 Skítamistök andstæðinga á síðustu 2 mín í báðum leikjum halda okkur inni í þessu. Næsta gír takk!— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 14, 2024 Vitlaus skipting bjargar okkur.— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2024 Once again, Iceland save themselves on the buzzer. Ómar Ingi Magnusson #ehfeuro2024 #heretoplay @HSI_Iceland pic.twitter.com/pGEq9v56Qh— EHF EURO (@EHFEURO) January 14, 2024 Þessi ólöglega skipting og 2 mín eftir að hafa klúðrað sókninni er einhver sverasta helvítis líflína sem við höfum fengið!— Árni Helgason (@arnih) January 14, 2024 Stálheppnir. Fengum líflínu á silfurfati. Helv. vonbrigði þessi spilamennska. Og mótið til þessa. #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 14, 2024 Sigur var það heillin en stressið sagði til sín. Getur maður krafið íslenska landsliðið um kostnaðinn við aukinn skammt blóðþrýstingslyfja? Djöfull sem þessir tveir leikir eru búnir að taka á og hvað er málið með öll þessi klúðruðu dauðafæri, þetta hlýtur að vera héraðsmet #handbolti #íslsva— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 14, 2024 Úff. Úff. Sigur var það, heillin. Röddin og hjartað á mér þiggur alveg minni spennu næst.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 14, 2024
Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 31-30 | Björgvin Páll tryggði dramatískan sigur Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. 14. janúar 2024 18:35 Tölfræðin á móti Svartfjallandi: Þrettán færi forgörðum úr horni og af línu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Svartfjallaland, 31-30, í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 14. janúar 2024 19:04 Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. 14. janúar 2024 19:28 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 31-30 | Björgvin Páll tryggði dramatískan sigur Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. 14. janúar 2024 18:35
Tölfræðin á móti Svartfjallandi: Þrettán færi forgörðum úr horni og af línu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Svartfjallaland, 31-30, í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 14. janúar 2024 19:04
Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. 14. janúar 2024 19:28