Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 21:55 Það gekk fátt upp hjá íslenska liðinu í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Það er að nóg að taka þegar farið er að telja upp hvað klikkaði hjá íslenska liðinu í leiknum. Sóknarleikurinn var afleitur, færanýtingin áfram slök og við bættust aulalegir tapaðir boltar og algjört hrun í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið lagði mikla áherslu á að loka á línuna en fyrir vikið voru skyttur Ungverjar boðnir í veislu. Ungverjar skoruðu þrettán mörk með langskotum sem er svakaleg tala miðað við það íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö mörk með langskotum allan leikinn. Íslenska liðið skoraði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju sem þýddi að liðið var aðeins með fjórtán mörk úr uppsettum sóknum. Ungverjar skoruðu aftur á móti 29 mörk úr uppsettum sóknum í leiknum. Viggó Kristjánsson bjargaði því sem bjargað varð í sókninni með sex mörkum í seinni hálfleiknum en Aron Pálmarsson var sá eini annar í liðinu með meira en eitt mark eftir hlé. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Það er að nóg að taka þegar farið er að telja upp hvað klikkaði hjá íslenska liðinu í leiknum. Sóknarleikurinn var afleitur, færanýtingin áfram slök og við bættust aulalegir tapaðir boltar og algjört hrun í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið lagði mikla áherslu á að loka á línuna en fyrir vikið voru skyttur Ungverjar boðnir í veislu. Ungverjar skoruðu þrettán mörk með langskotum sem er svakaleg tala miðað við það íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö mörk með langskotum allan leikinn. Íslenska liðið skoraði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju sem þýddi að liðið var aðeins með fjórtán mörk úr uppsettum sóknum. Ungverjar skoruðu aftur á móti 29 mörk úr uppsettum sóknum í leiknum. Viggó Kristjánsson bjargaði því sem bjargað varð í sókninni með sex mörkum í seinni hálfleiknum en Aron Pálmarsson var sá eini annar í liðinu með meira en eitt mark eftir hlé. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira