„Ég er fúll út í sjálfan mig líka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 23:23 Haukur Þrastarson spilaði sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu. Vísir Haukur Þrastarson átti ekki góðan dag eins og fleiri í íslenska landsliðinu sem steinlá með átta marka mun á móti Ungverjum á Evrópumótinu í Þýskalandi. „Þetta var mjög lélegt og við erum mjög ósáttir með það hvernig við spiluðum í dag,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við Sindra Sverrisson eftir leikinn en hvað voru þeir helst ósáttir með? „Við vorum að gera mikið af einföldum tæknifeilum og mistök sem við eigum ekki að vera að gera. Það er eiginlega allt í dag sem var alls ekki á pari,“ sagði Haukur. Haukur fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu en það hlýtur að hafa verið erfitt að byrja á svona leik. „Nei, nei. Það er engin afsökun. Ég á að gera miklu betur og átti að nýta sjensinn minn betur. Ég er fúll út í sjálfan mig líka en við verðum bara setja hausinn upp og halda áfram,“ sagði Haukur. Hefur það komið Hauki á óvart hvert hans hlutskipti hefur verið á mótinu? „Nei ég er frekar að hugsa um hvað ég hefði getað gert betur í dag. Það var margt og hausinn er því bara að hugsa um það,“ sagði Haukur. Íslenska liðið frétti það fyrir leikinn að liðið væri komið áfram í milliriðil. Hafði það áhrif? „Það á ekki að breyta neinu um hvernig við komum inn í þennan leik. Sama hvað gerðist í leiknum á undan þá var þetta alltaf gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkur. Við vorum smá heppnir með það að vera komnir áfram. Við erum bara fúlir með frammistöðuna,“ sagði Haukur. Það eru fjórir leikir eftir og íslensku strákarnir þurfa að gíra sig inn í þá. „Við þurfum bara að vera fljótir að því. Það er lítill tími í næsta leik en við þurfum að vera fljótir að laga það sem er að og gera þetta betur,“ sagði Haukur. Klippa: Viðtal við Hauk Þrastarson eftir Ungverjaleik EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira
„Þetta var mjög lélegt og við erum mjög ósáttir með það hvernig við spiluðum í dag,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við Sindra Sverrisson eftir leikinn en hvað voru þeir helst ósáttir með? „Við vorum að gera mikið af einföldum tæknifeilum og mistök sem við eigum ekki að vera að gera. Það er eiginlega allt í dag sem var alls ekki á pari,“ sagði Haukur. Haukur fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu en það hlýtur að hafa verið erfitt að byrja á svona leik. „Nei, nei. Það er engin afsökun. Ég á að gera miklu betur og átti að nýta sjensinn minn betur. Ég er fúll út í sjálfan mig líka en við verðum bara setja hausinn upp og halda áfram,“ sagði Haukur. Hefur það komið Hauki á óvart hvert hans hlutskipti hefur verið á mótinu? „Nei ég er frekar að hugsa um hvað ég hefði getað gert betur í dag. Það var margt og hausinn er því bara að hugsa um það,“ sagði Haukur. Íslenska liðið frétti það fyrir leikinn að liðið væri komið áfram í milliriðil. Hafði það áhrif? „Það á ekki að breyta neinu um hvernig við komum inn í þennan leik. Sama hvað gerðist í leiknum á undan þá var þetta alltaf gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkur. Við vorum smá heppnir með það að vera komnir áfram. Við erum bara fúlir með frammistöðuna,“ sagði Haukur. Það eru fjórir leikir eftir og íslensku strákarnir þurfa að gíra sig inn í þá. „Við þurfum bara að vera fljótir að því. Það er lítill tími í næsta leik en við þurfum að vera fljótir að laga það sem er að og gera þetta betur,“ sagði Haukur. Klippa: Viðtal við Hauk Þrastarson eftir Ungverjaleik
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira