Gríðarleg stemming fyrir leiknum í troðfullum Minigarðinum Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. janúar 2024 19:33 Ómar var jákvæður þótt gengið hefði verið vont í síðasta leik liðsins. Stemmingin í Minigarðinum fyrir leik íslenska handboltalandsliðsins gegn Þýskalandi var gríðarlega góð og staðurinn troðfullur. Blóðheitur stuðningsmaður er vongóður og spáir jafntefli. Fréttastofa tók púlsinn á stuðningsmönnum í Minigarðinum og ræddi við Ómar Frey Sævarsson sem var jákvæður fyrir leiknum. Vilhelm Einarsson, framkvæmdastjóri Minigarðsins, segir staðinn hafa verið troðfullan á öllum leikjum liðsins. Eigum við séns í þetta? „Við eigum alltaf séns. Málið er að Svíarnir gerðu þetta fyrir ekkert svo löngu og þá fóru þeir með núll stig upp. Af hverju ættum við ekki að gera þetta? Við erum með rosabreidd og rosastyrk. Hefur ekki gengið vel en ég segi að við séum á leiðinni upp. Trúi ekki öðru,“ sagði Ómar Freyr vongóður. Hvernig finnst þér orðræða „Við erum fljót að fara á vagninn að hengja alla. Við erum rosaleg góð í því en ég er jákvæður og lifi í lausnunum. Trúiði mér, við erum að fara að ná í stig,“ sagði hann. Hvernig fer leikurinn? „Þetta verður mjög jafnt. Þetta fer svolítið eftir byrjuninni og ég ætla að segja 33 - 31 okkur í vil að sjálfsögðu,“ sagði Ómar. EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Fréttastofa tók púlsinn á stuðningsmönnum í Minigarðinum og ræddi við Ómar Frey Sævarsson sem var jákvæður fyrir leiknum. Vilhelm Einarsson, framkvæmdastjóri Minigarðsins, segir staðinn hafa verið troðfullan á öllum leikjum liðsins. Eigum við séns í þetta? „Við eigum alltaf séns. Málið er að Svíarnir gerðu þetta fyrir ekkert svo löngu og þá fóru þeir með núll stig upp. Af hverju ættum við ekki að gera þetta? Við erum með rosabreidd og rosastyrk. Hefur ekki gengið vel en ég segi að við séum á leiðinni upp. Trúi ekki öðru,“ sagði Ómar Freyr vongóður. Hvernig finnst þér orðræða „Við erum fljót að fara á vagninn að hengja alla. Við erum rosaleg góð í því en ég er jákvæður og lifi í lausnunum. Trúiði mér, við erum að fara að ná í stig,“ sagði hann. Hvernig fer leikurinn? „Þetta verður mjög jafnt. Þetta fer svolítið eftir byrjuninni og ég ætla að segja 33 - 31 okkur í vil að sjálfsögðu,“ sagði Ómar.
EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira