Janúar = Prufumánuður Anna Claessen skrifar 22. janúar 2024 08:01 Hvað ef janúar væri prufumánuður?Hvað ertu búin að læra?Hvað viltu gera öðruvísi í febrúar? Flestir byrja nýja árið spenntir með há markmið. Nú skal mæta í ræktina, borða hollar, standa sig í námi og vinnu, hitta vini og fjölskyldu og gera alla hlutina sem þú er búin/n/ð að fresta. Hvernig gekk það? Ertu á bömmer núna í lok janúar því það virðist ekki hafa tekist eins og þig langaði? Komu upp veikindi eða aðrar hindranir? Í stað þess að hætta alveg líkt og flestir gera á hinum alræmda Quitters day (á föstudegi aðra vikuna í janúar skv. Strava hlaupaappinu)...hvernig væri að líta á janúar sem prufumánuð?Hvað myndirðu gera öðruvísi í febrúar?Hvað ertu búin að læra um sjálfan þig? Fórstu meira í ræktina fyrri part eða seinni part?Þartu meiri svefn? Setja hluti í dagskrána svo þeir gerist?Búa til plan? Kerfi sem virkar?Fá stuðning? Hjálp frá öðrum? Árið er rétt byrjað! Bara af því að janúar var ekki 100% þýðir ekki að þú sért úr leik. Taktu andartak, fáðu þér vatnssopa og taktu svo stöðuna. Eins og í tölvuleik, hugsaðu hvað ætlar þú að gera öðruvísi í næsta leik? Höfundur er alþjóðlega vottaður markþjálfi og einkaþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Hvað ef janúar væri prufumánuður?Hvað ertu búin að læra?Hvað viltu gera öðruvísi í febrúar? Flestir byrja nýja árið spenntir með há markmið. Nú skal mæta í ræktina, borða hollar, standa sig í námi og vinnu, hitta vini og fjölskyldu og gera alla hlutina sem þú er búin/n/ð að fresta. Hvernig gekk það? Ertu á bömmer núna í lok janúar því það virðist ekki hafa tekist eins og þig langaði? Komu upp veikindi eða aðrar hindranir? Í stað þess að hætta alveg líkt og flestir gera á hinum alræmda Quitters day (á föstudegi aðra vikuna í janúar skv. Strava hlaupaappinu)...hvernig væri að líta á janúar sem prufumánuð?Hvað myndirðu gera öðruvísi í febrúar?Hvað ertu búin að læra um sjálfan þig? Fórstu meira í ræktina fyrri part eða seinni part?Þartu meiri svefn? Setja hluti í dagskrána svo þeir gerist?Búa til plan? Kerfi sem virkar?Fá stuðning? Hjálp frá öðrum? Árið er rétt byrjað! Bara af því að janúar var ekki 100% þýðir ekki að þú sért úr leik. Taktu andartak, fáðu þér vatnssopa og taktu svo stöðuna. Eins og í tölvuleik, hugsaðu hvað ætlar þú að gera öðruvísi í næsta leik? Höfundur er alþjóðlega vottaður markþjálfi og einkaþjálfari.
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar