Bein útsending: Landlæknir kynnir aðgerðir gegn sjálfsvígum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. janúar 2024 13:31 Alma Möller landlæknir, Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti munu taka til máls á fundinum. Vísir/Vilhelm Landlæknir kynnir í dag nýja aðgerðaáætlun gegn sjálfsvígum. Stofna á nýja miðstöð um sjálfsvígsforvarnir og sjóð til að sporna gegn þeim. Aðgerðaáætlunin verður kynnt í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni klukkan 14 í dag. Alma Möller landlæknir tekur til máls auk Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra. Auk þess mun Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnatjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis, og Högni Óskarsson, geðlæknir og ráðgjafi, segja frá Lífsbrú - miðstöð sjálfsvígsforvarna og Lífbrú - sjóði. Tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, mun þá lýsa eigin reynslu. Árlega deyja að meðaltali 39 í sjáfsvígi á Íslandi og meira en helmingur þeirra er yngri en fimmtíu ára. Fram kemur í tilkynningu frá Landlækni að sjálfsvígstíðni sé þrefalt hærri meðal karla en kvenna hér á landi, líkt og í viðmiðunarlöndunum. Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Aðgerðaáætlunin verður kynnt í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni klukkan 14 í dag. Alma Möller landlæknir tekur til máls auk Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra. Auk þess mun Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnatjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis, og Högni Óskarsson, geðlæknir og ráðgjafi, segja frá Lífsbrú - miðstöð sjálfsvígsforvarna og Lífbrú - sjóði. Tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, mun þá lýsa eigin reynslu. Árlega deyja að meðaltali 39 í sjáfsvígi á Íslandi og meira en helmingur þeirra er yngri en fimmtíu ára. Fram kemur í tilkynningu frá Landlækni að sjálfsvígstíðni sé þrefalt hærri meðal karla en kvenna hér á landi, líkt og í viðmiðunarlöndunum.
Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira