„Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 14:31 Bjarki Már Elísson átti ekki gott Evrópumót. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu. Íslenska liðið endaði í tíunda sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi og komst þar með ekki í umspil um sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næsta verkefni liðsins er að tryggja sig inn á HM 2025. Bjarki skoraði 21 mark í leikjunum sjö en þar af komu fimmtán þeirra í leikjunum á móti Serbíu (7 mörk úr 9 skotum) og Króatíu (8 úr 11 skotum). Bjarki var aðeins með sex mörk í hinum fjórum leikjunum. Hann nýtti aðeins 9 af 20 skotum sínum úr vinstra horninu á mótinu. Bjarki er mjög vonsvikinn með sína frammistöðu eins og það sést vel á færslu hans á samfélagsmiðlum. „Best að segja það eins og það er. Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár. Bæði að við sem lið náðum ekki okkar markmiðum og eins með mína frammistöðu,“ skrifaði Bjarki. „Það mun langur tími fara í að sætta sig við það. Það sem stendur upp úr er stuðningurinn sem var í heimsklassa,“ skrifaði Bjarki. View this post on Instagram A post shared by Bjarki Ma r Eli sson (@bjarkimar90) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. 26. janúar 2024 10:01 Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00 Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. 24. janúar 2024 10:01 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Íslenska liðið endaði í tíunda sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi og komst þar með ekki í umspil um sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næsta verkefni liðsins er að tryggja sig inn á HM 2025. Bjarki skoraði 21 mark í leikjunum sjö en þar af komu fimmtán þeirra í leikjunum á móti Serbíu (7 mörk úr 9 skotum) og Króatíu (8 úr 11 skotum). Bjarki var aðeins með sex mörk í hinum fjórum leikjunum. Hann nýtti aðeins 9 af 20 skotum sínum úr vinstra horninu á mótinu. Bjarki er mjög vonsvikinn með sína frammistöðu eins og það sést vel á færslu hans á samfélagsmiðlum. „Best að segja það eins og það er. Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár. Bæði að við sem lið náðum ekki okkar markmiðum og eins með mína frammistöðu,“ skrifaði Bjarki. „Það mun langur tími fara í að sætta sig við það. Það sem stendur upp úr er stuðningurinn sem var í heimsklassa,“ skrifaði Bjarki. View this post on Instagram A post shared by Bjarki Ma r Eli sson (@bjarkimar90)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. 26. janúar 2024 10:01 Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00 Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. 24. janúar 2024 10:01 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. 26. janúar 2024 10:01
Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00
Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. 24. janúar 2024 10:01