Viktor Orban gaf eftir: Ná saman um stuðning til Úkraínu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2024 11:17 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands og Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Leiðtogar Evrópusambandsins hafa náð saman um stuðning til handa Úkraínu. Áður hafði Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sett sig upp á móti stuðningnum. Fram kemur í umfjöllun BBC að um sé að ræða stuðning sem nemi fimmtíu milljörðum evra. Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambands, segir að samþykktin marki tímamót. Leiðtogar Evrópusambandsins funduðu í Brussel í dag en síðasti fundur þeirra fór fram í desember. Við það tilefni beitti Viktor Orban neitunarvaldi sínu gegn stuðningi við Úkraínu. 27 leiðtogar Evrópusambandsins þurfa allir að samþykkja aðgerðirnar. Síðan þá hefur hann sætt miklum þrýstingi af hálfu Evrópusambandsins. Ungverski forsætisráðherrann hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji að stefna sambandsins gagnvart Úkraínu verði endurskoðuð. Hann hefur auk þess lýst því yfir að hann telji að Evrópusambandslönd ættu að styðja Úkraínu með öðrum hætti en með beinum fjármunum sambandsins. Orban hefur meðal annars borið fyrir sig að hafa áhyggjur af innflutningi landbúnaðarvara frá Úkraínu til Evrópusambandsins, í afstöðu sinni til stuðnings til landsins. Hann hefur raunar lagt til að sá innflutningur verði stöðvaður. We have a deal. #UnityAll 27 leaders agreed on an additional 50 billion support package for Ukraine within the EU budget. This locks in steadfast, long-term, predictable funding for #Ukraine. EU is taking leadership & responsibility in support for Ukraine; we know what is — Charles Michel (@CharlesMichel) February 1, 2024 Evrópusambandið Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun BBC að um sé að ræða stuðning sem nemi fimmtíu milljörðum evra. Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambands, segir að samþykktin marki tímamót. Leiðtogar Evrópusambandsins funduðu í Brussel í dag en síðasti fundur þeirra fór fram í desember. Við það tilefni beitti Viktor Orban neitunarvaldi sínu gegn stuðningi við Úkraínu. 27 leiðtogar Evrópusambandsins þurfa allir að samþykkja aðgerðirnar. Síðan þá hefur hann sætt miklum þrýstingi af hálfu Evrópusambandsins. Ungverski forsætisráðherrann hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji að stefna sambandsins gagnvart Úkraínu verði endurskoðuð. Hann hefur auk þess lýst því yfir að hann telji að Evrópusambandslönd ættu að styðja Úkraínu með öðrum hætti en með beinum fjármunum sambandsins. Orban hefur meðal annars borið fyrir sig að hafa áhyggjur af innflutningi landbúnaðarvara frá Úkraínu til Evrópusambandsins, í afstöðu sinni til stuðnings til landsins. Hann hefur raunar lagt til að sá innflutningur verði stöðvaður. We have a deal. #UnityAll 27 leaders agreed on an additional 50 billion support package for Ukraine within the EU budget. This locks in steadfast, long-term, predictable funding for #Ukraine. EU is taking leadership & responsibility in support for Ukraine; we know what is — Charles Michel (@CharlesMichel) February 1, 2024
Evrópusambandið Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira