Þrettán ára stelpa keppir í tveimur greinum á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 13:00 Freyja Nótt Andradóttir vakti mikla athygli með frábæru hlaupi sínu í mars í fyrra. Skjámynd/RUV Freyja Nótt Andradóttir verður meðal keppenda í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna um helgina. Frjálsíþróttaveislan verður á sunnudaginn kemur í Laugardalshöllinni. Það sem er athyglisverðast við þátttöku Freyju er að hún er aðeins þrettán ára gömul. Frjálsíþróttasambandið slær því upp að hún sé fjórtán ára en Freyja heldur ekki upp á afmælið sitt fyrr en um miðjan maí. Freyja er því enn aðeins þrettán ára þegar hún mun taka þátt í bæði 60 metra og 200 metra hlaupi á Reykjavik International Games 2024. Þegar Freyja var tólf ára gömul þá komst hún í fréttirnar með því að hlaupa 60 metra hlaup á stökkmóti FH í Kaplakrika í Hafnarfirði á aðeins 7,58 sekúndum. Þetta gerði hún 9. mars í fyrra. Freyja bætti þar Íslandsmetið í fjórum aldursflokkum (13 ára, 14 ára, 15 ára og 17 ára) og það var líka besti tími sögunnar hjá tólf ára stúlku í 60 metra hlaupi innanhúss samkvæmt gagnagrunni „Age records“. Hún á einnig Íslandsmet innanhúss í 200 metra hlaupi hjá þrettán ára og yngri en hún kom í mark á 25,59 sekúndum 28. desember í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira
Frjálsíþróttaveislan verður á sunnudaginn kemur í Laugardalshöllinni. Það sem er athyglisverðast við þátttöku Freyju er að hún er aðeins þrettán ára gömul. Frjálsíþróttasambandið slær því upp að hún sé fjórtán ára en Freyja heldur ekki upp á afmælið sitt fyrr en um miðjan maí. Freyja er því enn aðeins þrettán ára þegar hún mun taka þátt í bæði 60 metra og 200 metra hlaupi á Reykjavik International Games 2024. Þegar Freyja var tólf ára gömul þá komst hún í fréttirnar með því að hlaupa 60 metra hlaup á stökkmóti FH í Kaplakrika í Hafnarfirði á aðeins 7,58 sekúndum. Þetta gerði hún 9. mars í fyrra. Freyja bætti þar Íslandsmetið í fjórum aldursflokkum (13 ára, 14 ára, 15 ára og 17 ára) og það var líka besti tími sögunnar hjá tólf ára stúlku í 60 metra hlaupi innanhúss samkvæmt gagnagrunni „Age records“. Hún á einnig Íslandsmet innanhúss í 200 metra hlaupi hjá þrettán ára og yngri en hún kom í mark á 25,59 sekúndum 28. desember í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira