„Við erum með gott og skýrt plan þegar kemur að því að kaupa leikmenn og það plan er að við kaupum bara leikmenn sem vilja virkilega spila fyrir Barcelona,“ byrjaði Deco að segja.
„Við vorum að tala við Bergvall en við vorum líka að skoða önnur ungstirni sem fengu eflaust ekki jafn mikla athygli í fjölmiðlum,“ endaði Deco að segja.