Þetta kemur fram í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Þar kemur fram að einkum verði færðin erfið á Vatnsskarði, Þverárfjalli og Öxnadalsheiði.
Reiknað er með að það dragi úr ofankomu í nótt.
Á suðvesturhorni landsins má reikna með að verði hálka, snjóþekja eða hálkublettir á flestum leiðum.