HSÍ fær 35 milljónum meira en næsta samband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 13:16 Íslenska karlalandsliðið endaði í 10. sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna. Íþrótta- og Ólympíusambands Ísland segir frá úthlutuninni á heimasíðu sinni. Handknattleikssamband Íslands fær langmest af íþróttasamböndunum eða meira en 84,8 milljónir króna. HSÍ var með bæði A-landslið sín á stórmótum á síðasta ári og þau eiga bæði góða möguleika á að endurtaka leikinn í gær. Styrkurinn til HSÍ er meira en 35 milljónum meira en Fimleikasamband Íslands sem fær næst mest eða 49,5 milljónir króna. Sundsamband Íslands er síðan í þriðja sæti með 39,8 milljónir, Frjálsíþróttasambandið fær 37,9 milljónir, Körfuknattleikssambandið fær 33,9 milljónir og Skíðasambandið fær 33,7 milljónir. Framlag ríkisins til Afrekssjóðs ÍSÍ vegna verkefna ársins 2024 er 392 milljónir króna en framlagið hefur verið óbreytt síðustu ár. Afrekssjóður er einnig fjármagnaður með hlutdeild úr tekjum íþróttahreyfingarinnar frá Íslenskri getspá, samkvæmt ákvörðun Íþróttaþings ÍSÍ. Til Afrekssjóðs ÍSÍ bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og hlutu þau öll styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Knattspyrnusamband Íslands er ekki eitt af þessum samböndum. Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um til Afrekssjóðs ÍSÍ vegna ársins 2024 er áætlaður nema um 2.108 milljarðar króna og er stuðningur sjóðsins því um 24% af heildarkostnaði afreksstarfs þeirra sérsambanda sem sóttu um, sem er aðeins hærri prósenta en á síðasta ári. Breyting var gerð á reglugerð um Afrekssjóð ÍSÍ í nóvember 2023. Helstu breytingar voru þær að nú eru sérsambönd flokkuð í tvo afreksflokka í stað þriggja áður, þ.e. Afrekssérsambönd og Verkefnasérsambönd. Fer flokkunin að mestu eftir umfangi alþjóðlegrar mótaþátttöku og alþjóðlegum árangri. Í reglugerðinni kemur fram að stjórn Afrekssjóðs ÍSÍ skal árlega flokka sérsambönd í tvo afreksflokka, Afrekssérsambönd og Verkefnasérsambönd. Sérsambönd raðast í flokka eftir besta árangri innan sérsambandsins, hvort heldur vegna liða/hópa eða einstaklinga. Flokkun sérsambanda í afreksflokka og tillögur um úthlutanir skulu lagðar fyrir framkvæmdastjórn ÍSÍ til endanlegrar staðfestingar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkveitingarnar skiptast í ár. HSÍ ÍSÍ Sund Körfubolti Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusambands Ísland segir frá úthlutuninni á heimasíðu sinni. Handknattleikssamband Íslands fær langmest af íþróttasamböndunum eða meira en 84,8 milljónir króna. HSÍ var með bæði A-landslið sín á stórmótum á síðasta ári og þau eiga bæði góða möguleika á að endurtaka leikinn í gær. Styrkurinn til HSÍ er meira en 35 milljónum meira en Fimleikasamband Íslands sem fær næst mest eða 49,5 milljónir króna. Sundsamband Íslands er síðan í þriðja sæti með 39,8 milljónir, Frjálsíþróttasambandið fær 37,9 milljónir, Körfuknattleikssambandið fær 33,9 milljónir og Skíðasambandið fær 33,7 milljónir. Framlag ríkisins til Afrekssjóðs ÍSÍ vegna verkefna ársins 2024 er 392 milljónir króna en framlagið hefur verið óbreytt síðustu ár. Afrekssjóður er einnig fjármagnaður með hlutdeild úr tekjum íþróttahreyfingarinnar frá Íslenskri getspá, samkvæmt ákvörðun Íþróttaþings ÍSÍ. Til Afrekssjóðs ÍSÍ bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og hlutu þau öll styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Knattspyrnusamband Íslands er ekki eitt af þessum samböndum. Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um til Afrekssjóðs ÍSÍ vegna ársins 2024 er áætlaður nema um 2.108 milljarðar króna og er stuðningur sjóðsins því um 24% af heildarkostnaði afreksstarfs þeirra sérsambanda sem sóttu um, sem er aðeins hærri prósenta en á síðasta ári. Breyting var gerð á reglugerð um Afrekssjóð ÍSÍ í nóvember 2023. Helstu breytingar voru þær að nú eru sérsambönd flokkuð í tvo afreksflokka í stað þriggja áður, þ.e. Afrekssérsambönd og Verkefnasérsambönd. Fer flokkunin að mestu eftir umfangi alþjóðlegrar mótaþátttöku og alþjóðlegum árangri. Í reglugerðinni kemur fram að stjórn Afrekssjóðs ÍSÍ skal árlega flokka sérsambönd í tvo afreksflokka, Afrekssérsambönd og Verkefnasérsambönd. Sérsambönd raðast í flokka eftir besta árangri innan sérsambandsins, hvort heldur vegna liða/hópa eða einstaklinga. Flokkun sérsambanda í afreksflokka og tillögur um úthlutanir skulu lagðar fyrir framkvæmdastjórn ÍSÍ til endanlegrar staðfestingar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkveitingarnar skiptast í ár.
HSÍ ÍSÍ Sund Körfubolti Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira