Andreas Brehme látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 08:51 Andreas Brehme skoraði markið sem tryggði Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn 1990. Vísir/Getty Þýska knattspyrnugoðsögin Andreas Brehme er látinn en hann varð aðeins 63 ára gamall. Sambýliskona hans, Susanne Schäfer, hefur staðfest fréttirnar við þýska fjölmiðla.Brehme tryggði Þýskalandi heimsmeistaratitilnn á HM á Ítalíu 1990 þegar hann skoraði eina markið í úrslitaleiknum á móti Argentínu. Hann skoraði þá úr vítaspyrnu í úrslitaleiknum en hafði skorað með vinstri fæti úr aukaspyrnu í undanúrslitaleiknum. Hann var nefnilega svo til jafnfættur. Andreas Brehme, the scorer of the winning goal for Germany in the World Cup final in 1990, has died aged 63. pic.twitter.com/5R3h5Nzbku— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 20, 2024 Hann lék alls 86 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 8 mörk. Brehme spilaði jafnan sem vinstri bakvörður en var þekktur fyrir upphlaup sín upp kantinn og að ógna ávallt marki mótherjann með skotum sínum og sendingum. Brehme lést á heimili sínu í München eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Brehme spilaði á sínum tíma fyrir lið Bayern München, Internazionale og Kaiserslautern. Hann varð þriðji í kosningunni um Gullhnöttinn árið 1990. Árið 2019 var hann tekinn inn í heiðurshöll þýska fótboltans þar sem fyrir eru goðsagnir eins og Franz Beckenbauer, Lotthar Matthäus og Matthias Sammer. FC Bayern are extremely saddened by the sudden passing of Andreas Brehme. We extend our deepest sympathies to his family and friends.Andreas Brehme will forever be in our hearts, as a World Cup winner and, more importantly, as a very special person. He will forever be part of pic.twitter.com/X3Tichnncp— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) February 20, 2024 Þýski boltinn Andlát Þýskaland Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Sambýliskona hans, Susanne Schäfer, hefur staðfest fréttirnar við þýska fjölmiðla.Brehme tryggði Þýskalandi heimsmeistaratitilnn á HM á Ítalíu 1990 þegar hann skoraði eina markið í úrslitaleiknum á móti Argentínu. Hann skoraði þá úr vítaspyrnu í úrslitaleiknum en hafði skorað með vinstri fæti úr aukaspyrnu í undanúrslitaleiknum. Hann var nefnilega svo til jafnfættur. Andreas Brehme, the scorer of the winning goal for Germany in the World Cup final in 1990, has died aged 63. pic.twitter.com/5R3h5Nzbku— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 20, 2024 Hann lék alls 86 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 8 mörk. Brehme spilaði jafnan sem vinstri bakvörður en var þekktur fyrir upphlaup sín upp kantinn og að ógna ávallt marki mótherjann með skotum sínum og sendingum. Brehme lést á heimili sínu í München eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Brehme spilaði á sínum tíma fyrir lið Bayern München, Internazionale og Kaiserslautern. Hann varð þriðji í kosningunni um Gullhnöttinn árið 1990. Árið 2019 var hann tekinn inn í heiðurshöll þýska fótboltans þar sem fyrir eru goðsagnir eins og Franz Beckenbauer, Lotthar Matthäus og Matthias Sammer. FC Bayern are extremely saddened by the sudden passing of Andreas Brehme. We extend our deepest sympathies to his family and friends.Andreas Brehme will forever be in our hearts, as a World Cup winner and, more importantly, as a very special person. He will forever be part of pic.twitter.com/X3Tichnncp— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) February 20, 2024
Þýski boltinn Andlát Þýskaland Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira