Fram fór létt með Aftureldingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 14:41 Harpa María Friðgeirsdóttir kreppir hnefa og fagnar sigri vísir / anton brink Afturelding tók á móti Fram og mátti þola 20-31 tap í Olís deild kvenna. Afturelding byrjaði af krafti, tók forystuna með fyrsta marki leiksins en héld henni í ekki nema um tíu mínútur. Þá fóru Framarar á flug og brunuðu fram úr heimakonum sem áttu aldrei afturkvæmt. Framararnir Alfa Brá Hagalín og Kristrún Steinþórsdóttir leiddu markaskorun í leiknum með 6 mörk. Hildur Lilja Jónsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir fóru mestan í liði Aftureldingar með 5 mörk hver. Fram situr áfram 2. sæti deildarinnar, með 28 stig, og á engan möguleika á efsta sætinu lengur. Þær eru í harðri baráttu við Hauka um 2. sætið, öruggt sæti í úrslitakeppninni. Afturelding er í næstneðsta sæti deildarinnar með 8 stig, Þór/KA eru neðstar með 5 stig og Afturelding því ekki öruggar enn. Haukar og Þór/KA mætast klukkan 15:00. ÍBV sótti sigur gegn ÍR fyrr í dag. Tveir leikir til viðbótar verða spilaðir í dag, að þeim loknum fer deildin í frí vegna tveggja landsleikja Íslands gegn Svíþjóð á næstu dögum. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni, þær verða spilaðar 16. og 23. mars. Olís-deild kvenna Fram Afturelding Tengdar fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonum þyrstir í sigur Eyjakonur hafa tapað tveimur leikjum í röð og þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í Olís deild kvenna í handbolta. Þær sækja ÍR-konur heim í Mjóddina en sigur kæmi ÍR-liðinu upp fyrir ÍBV í töflunni. 24. febrúar 2024 13:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Afturelding byrjaði af krafti, tók forystuna með fyrsta marki leiksins en héld henni í ekki nema um tíu mínútur. Þá fóru Framarar á flug og brunuðu fram úr heimakonum sem áttu aldrei afturkvæmt. Framararnir Alfa Brá Hagalín og Kristrún Steinþórsdóttir leiddu markaskorun í leiknum með 6 mörk. Hildur Lilja Jónsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir fóru mestan í liði Aftureldingar með 5 mörk hver. Fram situr áfram 2. sæti deildarinnar, með 28 stig, og á engan möguleika á efsta sætinu lengur. Þær eru í harðri baráttu við Hauka um 2. sætið, öruggt sæti í úrslitakeppninni. Afturelding er í næstneðsta sæti deildarinnar með 8 stig, Þór/KA eru neðstar með 5 stig og Afturelding því ekki öruggar enn. Haukar og Þór/KA mætast klukkan 15:00. ÍBV sótti sigur gegn ÍR fyrr í dag. Tveir leikir til viðbótar verða spilaðir í dag, að þeim loknum fer deildin í frí vegna tveggja landsleikja Íslands gegn Svíþjóð á næstu dögum. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni, þær verða spilaðar 16. og 23. mars.
Olís-deild kvenna Fram Afturelding Tengdar fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonum þyrstir í sigur Eyjakonur hafa tapað tveimur leikjum í röð og þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í Olís deild kvenna í handbolta. Þær sækja ÍR-konur heim í Mjóddina en sigur kæmi ÍR-liðinu upp fyrir ÍBV í töflunni. 24. febrúar 2024 13:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonum þyrstir í sigur Eyjakonur hafa tapað tveimur leikjum í röð og þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í Olís deild kvenna í handbolta. Þær sækja ÍR-konur heim í Mjóddina en sigur kæmi ÍR-liðinu upp fyrir ÍBV í töflunni. 24. febrúar 2024 13:15