Mun færri nýir bílar á götum landsins þetta árið Bjarki Sigurðsson skrifar 1. mars 2024 12:04 Flestir nýir bílar í febrúar voru frá Toyota. Vísir/Vilhelm Sala nýrra fólksbíla hefur dregist verulega saman í byrjun árs miðað við síðustu ár. Samdrátturinn mælist 57,5 prósent í febrúar samanborið við sama mánuð síðasta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Bílgreinasambandsins. 397 nýir bílar voru skráðir í febrúar en 935 í fyrra. Alls hafa 854 nýir bílar verið skráðir það sem af er árs en þeir voru 1.668 í fyrra. Það hafa ekki verið færri nýir bílar skráðir í að minnsta sex ár. Fyrstu tvo mánuði 2019 voru þeir 1.647, árið 2020 1.403, árið 2021 1.133, árið 2022 1.767 og 2023 1.668. Gögn Bílgreinasambandsins fyrir fyrstu tvo mánuði síðustu sex ára. Sala nýrra fólksbíla dregst meira saman hjá fyrirtækjum en einstaklingum. Í febrúar 2023 keyptu einstaklingar 443 nýja bíla en nú 207. Fyrirtæki keyptu 178 bíla í fyrra, nú einungis 67. Flestir nýskráðra bíla eru rafbílar eða 31,1 prósent. Tengiltvinnbílar eru 21,8 prósent, hybrid 19,6 prósent, dísel 19,4 prósent og bensín átta prósent. Samdrátturinn er mestur hjá bensínbílum, 64,6 prósent, og rafmagnsbílum 60,1 prósent. María Jóna Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.Bílgreinasambandið Rafmagnsbílar voru mun stærri hluti nýskráðra bíla á síðasta ári, 50,1 prósent. Hlutfallið náði hámarki í desember þegar 91,7 prósent nýskráðra bíla voru rafmagnsbílar. Ætla má að margir hafi drifið sig í að kaupa rafbíla áður en virðisaukaívilnun vegna sölu á rafbílum féll úr gildi um áramótin. Flestir nýir bílar þetta árið eru af gerðinni Toyota, eða 20,5 prósent. Næst á eftir kemur Dacia með 8,1 prósent og svo Land Rover með 7,7 prósent. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Bílgreinasambandsins. 397 nýir bílar voru skráðir í febrúar en 935 í fyrra. Alls hafa 854 nýir bílar verið skráðir það sem af er árs en þeir voru 1.668 í fyrra. Það hafa ekki verið færri nýir bílar skráðir í að minnsta sex ár. Fyrstu tvo mánuði 2019 voru þeir 1.647, árið 2020 1.403, árið 2021 1.133, árið 2022 1.767 og 2023 1.668. Gögn Bílgreinasambandsins fyrir fyrstu tvo mánuði síðustu sex ára. Sala nýrra fólksbíla dregst meira saman hjá fyrirtækjum en einstaklingum. Í febrúar 2023 keyptu einstaklingar 443 nýja bíla en nú 207. Fyrirtæki keyptu 178 bíla í fyrra, nú einungis 67. Flestir nýskráðra bíla eru rafbílar eða 31,1 prósent. Tengiltvinnbílar eru 21,8 prósent, hybrid 19,6 prósent, dísel 19,4 prósent og bensín átta prósent. Samdrátturinn er mestur hjá bensínbílum, 64,6 prósent, og rafmagnsbílum 60,1 prósent. María Jóna Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.Bílgreinasambandið Rafmagnsbílar voru mun stærri hluti nýskráðra bíla á síðasta ári, 50,1 prósent. Hlutfallið náði hámarki í desember þegar 91,7 prósent nýskráðra bíla voru rafmagnsbílar. Ætla má að margir hafi drifið sig í að kaupa rafbíla áður en virðisaukaívilnun vegna sölu á rafbílum féll úr gildi um áramótin. Flestir nýir bílar þetta árið eru af gerðinni Toyota, eða 20,5 prósent. Næst á eftir kemur Dacia með 8,1 prósent og svo Land Rover með 7,7 prósent.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira