Dreginn til skiptis inn og út af vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 16:01 Fótboltamaður liggur meiddur á vellinum. Það er aldrei hægt að sanna alvarleika meiðsla á staðnum og sumir nýta sér þetta til að tefja leikinn. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Elianton Einhverjir vilja halda því fram að leiktöf sé ákveðin útgáfa af list. Þeir eru þó ekki mjög margir enda að flestra mati það leiðinlegasta við íþróttirnar. Fáránleikinn var kannski fullkomnaður í uppbótaleik Botafogo og Fluminense í efstu deild í Brasilíu um helgina. Botafogo var 3-2 yfir í leiknum í uppbótartíma þegar varamaðurinn Yarlen meiddist við endalínuna. Yarlen lá í grasinu en utan vallar. Liðsfélagi hans kom þá hlaupandi og dró hann aftur inn á völlinn. Þá komu markvörður og varnarmaður Fluminense og drógu hann aftur út af vellinum. Þá ákvað varamaður Botafogo, sem var að hita upp, að ýta Yarlen aftur inn á völlinn. Yarlen vissi varla hvað var eiginlega í gangi. Leikurinn fór nú aftur í gang og Botafogo innsiglaði sigur sinn með fjórða markinu. Það mark skoraði Emerson á tíundu mínútu í uppbótartíma. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu fáránlega atviki og það vantar bara lagið hans Benny Hill undir. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Brasilía Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Fáránleikinn var kannski fullkomnaður í uppbótaleik Botafogo og Fluminense í efstu deild í Brasilíu um helgina. Botafogo var 3-2 yfir í leiknum í uppbótartíma þegar varamaðurinn Yarlen meiddist við endalínuna. Yarlen lá í grasinu en utan vallar. Liðsfélagi hans kom þá hlaupandi og dró hann aftur inn á völlinn. Þá komu markvörður og varnarmaður Fluminense og drógu hann aftur út af vellinum. Þá ákvað varamaður Botafogo, sem var að hita upp, að ýta Yarlen aftur inn á völlinn. Yarlen vissi varla hvað var eiginlega í gangi. Leikurinn fór nú aftur í gang og Botafogo innsiglaði sigur sinn með fjórða markinu. Það mark skoraði Emerson á tíundu mínútu í uppbótartíma. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu fáránlega atviki og það vantar bara lagið hans Benny Hill undir. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers)
Brasilía Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira