Orri Freyr öflugur þegar Sporting tryggði sér toppsætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2024 20:16 Orri Freyr átti góðan leik í kvöld. @SCPModalidades Orri Freyr Þorkelsson sem spilaði sinn þátt í góðum sigri Sporting þegar liðið tryggði sér sigur í milliriðli sínum í Evrópudeild karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson skilaði einnig sínu þegar Flensburg vann stórsigur á Bjerringbro-Silkeborg. Flensburg sótti Bjerringbro-Silkeborg en leikurinn var aldrei spennandi þar sem gestirnir unnu 19 marka sigur, lokatölur 26-45. Teitur Örn skoraði fjögur mörk og gaf eina stoðsendingu. Um var að ræða toppslag riðilsins en Flensburg sigrar riðilinn með 10 stig að loknum 6 leikjum. Flensburg enjoying itself and making it fun #ehfel #elm #allin pic.twitter.com/r5l59UeJk3— EHF European League (@ehfel_official) March 5, 2024 Sporting sótti Dinamo Búkarest heim til Rúmeníu. Gestirnir þurftu á sigri að halda til að gulltryggja sigur í riðlinum og það reyndist ekki vandamál, lokatölur 27-31. Orri Freyr átti mjög góðan leik en hann skoraði fimm mörk úr vinstra horninu. with an outstanding 47.06% by far #ehfel #elm #allin pic.twitter.com/SBKSIReDaS— EHF European League (@ehfel_official) March 5, 2024 Sporting er líkt og Flensburg komið áfram í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ Sjá meira
Flensburg sótti Bjerringbro-Silkeborg en leikurinn var aldrei spennandi þar sem gestirnir unnu 19 marka sigur, lokatölur 26-45. Teitur Örn skoraði fjögur mörk og gaf eina stoðsendingu. Um var að ræða toppslag riðilsins en Flensburg sigrar riðilinn með 10 stig að loknum 6 leikjum. Flensburg enjoying itself and making it fun #ehfel #elm #allin pic.twitter.com/r5l59UeJk3— EHF European League (@ehfel_official) March 5, 2024 Sporting sótti Dinamo Búkarest heim til Rúmeníu. Gestirnir þurftu á sigri að halda til að gulltryggja sigur í riðlinum og það reyndist ekki vandamál, lokatölur 27-31. Orri Freyr átti mjög góðan leik en hann skoraði fimm mörk úr vinstra horninu. with an outstanding 47.06% by far #ehfel #elm #allin pic.twitter.com/SBKSIReDaS— EHF European League (@ehfel_official) March 5, 2024 Sporting er líkt og Flensburg komið áfram í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ Sjá meira