Bein útsending: Konur og íþróttir, forysta og framtíð Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2024 08:30 Fundurinn stendur frá klukkan 9 til 12:30. UMFÍ „Konur og íþróttir, forysta og framtíð“ er yfirskrift ráðstefnuÍþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) sem fram fer í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna í dag. Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12:30 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að á ráðstefnunni séu konur í fyrsta sæti. „Konur í stjórnum félaga, konur í dómgæslu og konur í þjálfun. Rætt verður um helstu áskoranir sem konur í íþróttum standa frammi fyrir og þau tækifæri sem þeim bjóðast. Við ræðum um mikilvægi þess að konur séu áberandi í forystu í íþróttahreyfingunni. Á það við um þátttöku í stjórnum íþróttafélaga, í ráðum og nefndum, dómgæslu eða þjálfun á afreksstigi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Setning ráðstefnunnar Olga Bjarnadóttir, annar varaforseti ÍSÍ Eru einhverjar áskoranir kvenna í forystu íþrótta? Viðar Halldórsson félagsfræðingur Ferðalagið innan knattspyrnuheimsins Klara Bjartmarz, fráfarandi framkvæmdastjóri KSÍ Tækifæri til að hafa áhrif Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands Pallborðsumræður Að fóta sig í karllægum heimi Bríet Bragadóttir, alþjóðlegur knattspyrnudómari Segðu já! Erna Héðinsdóttir, dæmir á ÓL í París í lyftingum Mikilvægi dómgæslu í íþróttum Hlín Bjarnadóttir, dæmir á Ól í áhaldafimleikum Að breyta leiknum Hulda Mýrdal, Heimavöllurinn Hvað borðið þið eiginlega? Díana Guðjónsdóttir handboltaþjálfari Að þjálfa konur vs karla, er einhver munur? Gunnar Páll Jóakimsson frjálsíþróttaþjálfari Hagsmunasamtök kvenna í knattspyrnu (HKK) Lára Hafliðadóttir situr í stjórn HKK Hvað gerum við nú – stutt rafræn samantekt Áfram veginn! Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ Jafnréttismál ÍSÍ Íþróttir barna Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Sjá meira
Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12:30 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að á ráðstefnunni séu konur í fyrsta sæti. „Konur í stjórnum félaga, konur í dómgæslu og konur í þjálfun. Rætt verður um helstu áskoranir sem konur í íþróttum standa frammi fyrir og þau tækifæri sem þeim bjóðast. Við ræðum um mikilvægi þess að konur séu áberandi í forystu í íþróttahreyfingunni. Á það við um þátttöku í stjórnum íþróttafélaga, í ráðum og nefndum, dómgæslu eða þjálfun á afreksstigi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Setning ráðstefnunnar Olga Bjarnadóttir, annar varaforseti ÍSÍ Eru einhverjar áskoranir kvenna í forystu íþrótta? Viðar Halldórsson félagsfræðingur Ferðalagið innan knattspyrnuheimsins Klara Bjartmarz, fráfarandi framkvæmdastjóri KSÍ Tækifæri til að hafa áhrif Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands Pallborðsumræður Að fóta sig í karllægum heimi Bríet Bragadóttir, alþjóðlegur knattspyrnudómari Segðu já! Erna Héðinsdóttir, dæmir á ÓL í París í lyftingum Mikilvægi dómgæslu í íþróttum Hlín Bjarnadóttir, dæmir á Ól í áhaldafimleikum Að breyta leiknum Hulda Mýrdal, Heimavöllurinn Hvað borðið þið eiginlega? Díana Guðjónsdóttir handboltaþjálfari Að þjálfa konur vs karla, er einhver munur? Gunnar Páll Jóakimsson frjálsíþróttaþjálfari Hagsmunasamtök kvenna í knattspyrnu (HKK) Lára Hafliðadóttir situr í stjórn HKK Hvað gerum við nú – stutt rafræn samantekt Áfram veginn! Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ
Jafnréttismál ÍSÍ Íþróttir barna Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Sjá meira