Bein útsending: Eldræður á baráttudegi kvenna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. mars 2024 16:16 Nokkuð fjölmennt var í Kolaportinu. Vísir/Arnar Von er á fjölmenni í miðbæ Reykjavíkur á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti. Efnt er til kvennagöngu fyrir Palestínu og von á eldræðum á baráttufundi í Kolaportinu í framhaldi af göngunni, upp úr klukkan 17. Vísir verður í beinni frá baráttufundinum. 8.mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Kvenfélög, stéttarfélög, friðar- og mannréttindasamtök hafa í áraraðir sameinast í baráttufundi á þessum degi undir ýmsum formerkjum. Í ár ganga konur og kvár til stuðnings Palestínu á þessum degi. Safnast verður saman á Arnarhóli 16:40 og gengið klukkan 17:00 sem leið liggur í PORTIÐ í gamla Kolaportinu, þar sem haldinn verður baráttufundur. Uppfært klukkan 17:26 Fólk er á leiðinni í Kolaportið og fundurinn fer að hefjast. „Þjóðarmorðið sem nú stendur yfir á Gaza er feminískt baráttumál. Við getum ekki aðskilið baráttu fyrir kvenréttindum frá baráttu fyrir friði, jöfnuði og réttlæti. Við krefjumst þess að allar konur njóti frelsis og mannréttinda án mismununar! Samstaða með Palestínu er kvennabarátta því ástandið á Gaza er ekki síst hryllilegt fyrir konur og börn. Konur á Gaza eru í hrikalegri neyð. Sem dæmi má nefna að 50.000 barnshafandi konur bíða þess að fæða börn við skelfilegar aðstæður, konur með börn á brjósti búa við hungur og eiga erfitt með að framleiða mjólk, sem veldur barnadauða. Á Íslandi hafa konur verið leiðandi í baráttu fyrir vopnahléi á Gaza, rétt eins og konur hafa alltaf verið leiðandi í friðarbaráttunni.“ Kynnir verður Drífa Snædal, talskona Stígamóta en þau Enas Dajani, Giti Chandra, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Amal Tamimi og Silja Aðalsteinsdóttir munu ávarpa samkomuna. Að viðburðinum standa: Menningar- og friðarsamtökin MFÍK Félagið Ísland Palestína UN Women Kvenréttindafélag Ísland Efling Iðjuþjálfafélag Íslands Félagsráðgjafafélag Íslands Stígamót Samtök um Kvennaathvarf Sósíalískir femínistar Jafnréttisskólinn GRÓ GEST Kvennasögusafn Landsbókasafn Íslands Samtökin 78 Samtök Hernaðarandstæðinga Femínísk Fjármál Mannréttindaskrifstofa Íslands Háskólahópur Amnesty International Rauða Regnhlífin Slagtog Jafnréttismál Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
8.mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Kvenfélög, stéttarfélög, friðar- og mannréttindasamtök hafa í áraraðir sameinast í baráttufundi á þessum degi undir ýmsum formerkjum. Í ár ganga konur og kvár til stuðnings Palestínu á þessum degi. Safnast verður saman á Arnarhóli 16:40 og gengið klukkan 17:00 sem leið liggur í PORTIÐ í gamla Kolaportinu, þar sem haldinn verður baráttufundur. Uppfært klukkan 17:26 Fólk er á leiðinni í Kolaportið og fundurinn fer að hefjast. „Þjóðarmorðið sem nú stendur yfir á Gaza er feminískt baráttumál. Við getum ekki aðskilið baráttu fyrir kvenréttindum frá baráttu fyrir friði, jöfnuði og réttlæti. Við krefjumst þess að allar konur njóti frelsis og mannréttinda án mismununar! Samstaða með Palestínu er kvennabarátta því ástandið á Gaza er ekki síst hryllilegt fyrir konur og börn. Konur á Gaza eru í hrikalegri neyð. Sem dæmi má nefna að 50.000 barnshafandi konur bíða þess að fæða börn við skelfilegar aðstæður, konur með börn á brjósti búa við hungur og eiga erfitt með að framleiða mjólk, sem veldur barnadauða. Á Íslandi hafa konur verið leiðandi í baráttu fyrir vopnahléi á Gaza, rétt eins og konur hafa alltaf verið leiðandi í friðarbaráttunni.“ Kynnir verður Drífa Snædal, talskona Stígamóta en þau Enas Dajani, Giti Chandra, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Amal Tamimi og Silja Aðalsteinsdóttir munu ávarpa samkomuna. Að viðburðinum standa: Menningar- og friðarsamtökin MFÍK Félagið Ísland Palestína UN Women Kvenréttindafélag Ísland Efling Iðjuþjálfafélag Íslands Félagsráðgjafafélag Íslands Stígamót Samtök um Kvennaathvarf Sósíalískir femínistar Jafnréttisskólinn GRÓ GEST Kvennasögusafn Landsbókasafn Íslands Samtökin 78 Samtök Hernaðarandstæðinga Femínísk Fjármál Mannréttindaskrifstofa Íslands Háskólahópur Amnesty International Rauða Regnhlífin Slagtog
Jafnréttismál Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira