Svíinn spældur en gott að svindlarar séu gripnir Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 08:31 Ouassim Oumaiz og Mohamed Katir á ferðinni á HM, rétt á undan Andreas Almgren sem ekki komst í úrslitahlaupið í 5.000 metra hlaupinu. Getty/Christian Petersen Sænski hlauparinn Andreas Almgren er skiljanlega enn svekktari nú en áður yfir því að hafa ekki komist í úrslit 5.000 metra hlaupsins á HM í frjálsum íþróttum í sumar. Tveir spænskir keppinautar hans hafa orðið uppvísir að brotum á lyfjareglum. „Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ segir Almgren. Spánverjinn Mohamed Katir, sem vann silfur á HM í fyrra, var á dögunum dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að mæta ítrekað ekki í lyfjapróf. Nú er svo annar Spánverji, Ouassim Oumaiz, á leið í langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi en hann greindist með vaxtahormónið GHRP-2. Báðir voru Spánverjarnir með á HM í fyrra, þar sem Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen fagnaði engu að síður sigri í 5.000 metra hlaupinu. Katir varð í 2. sæti og Oumaiz í 16. sæti. Almgren komst hins vegar ekki í úrslit, þó að hann væri óhemju nálægt því, og ítrekar vonbrigði sín á Instagram eftir tíðindin af Oumaiz. „Í fyrra var ég 0,02 sekúndum frá því að komast í úrslit í 5.000 metra hlaupi á HM. Hálft ár er liðið og tveir af gaurunum sem enduðu fyrir framan mig í riðlinum eru annað hvort komnir í bann fyrir að upplýsa ekki um hvar þeir voru eða fallnir á lyfjaprófi. Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ skrifar Almgren á Instagram. Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
„Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ segir Almgren. Spánverjinn Mohamed Katir, sem vann silfur á HM í fyrra, var á dögunum dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að mæta ítrekað ekki í lyfjapróf. Nú er svo annar Spánverji, Ouassim Oumaiz, á leið í langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi en hann greindist með vaxtahormónið GHRP-2. Báðir voru Spánverjarnir með á HM í fyrra, þar sem Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen fagnaði engu að síður sigri í 5.000 metra hlaupinu. Katir varð í 2. sæti og Oumaiz í 16. sæti. Almgren komst hins vegar ekki í úrslit, þó að hann væri óhemju nálægt því, og ítrekar vonbrigði sín á Instagram eftir tíðindin af Oumaiz. „Í fyrra var ég 0,02 sekúndum frá því að komast í úrslit í 5.000 metra hlaupi á HM. Hálft ár er liðið og tveir af gaurunum sem enduðu fyrir framan mig í riðlinum eru annað hvort komnir í bann fyrir að upplýsa ekki um hvar þeir voru eða fallnir á lyfjaprófi. Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ skrifar Almgren á Instagram.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira