Bein útsending: Málþing um framtíð rammaáætlunar Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2024 08:21 Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og myun flytja opnunarávarp málþingsins. Vísir/Vilhelm Málþing um framtíð rammaáætlunar fer fram í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Málþingið hefst klukkan níu og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Það er umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið sem boðar til málþingsins sem markar upphaf vinnu starfshóps, sem ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipaði til að endurskoða verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnarinnar sé kveðið á um endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun, til að tryggja megi ábyrga og skynsamlega nýtingu og vernd landsvæða á Íslandi. Dagskrá: Umhverfis, orku-, og loftslagsráðherra - Guðlaugur Þór Þórðarson, flytur opnunarávarp Lögbundna stjórntækið rammaáætlun og þróun þess: tækifæri og áskoranir - Jón Geir Pétursson, formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar Sex sjónarmið gegn rammaáætlun. - Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, Rammaáætlun í náttúruvernd - Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Samband Íslenskra sveitarfélaga verður með ávarp. Kaffihlé Rammaáætlun, er komið að leiðarlokum? - Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við HÍ Góður rammi? - Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, aðjúnkt við HÍ og frv. forstjóri Skipulagsstofnunar. Hvers vegna rammaáætlun? - Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur, frv. formaður 3. áfanga rammaáætlunar. Rammaáætlun – barn síns tíma? - Daði Már Kristófersson, prófessor við HÍ. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Það er umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið sem boðar til málþingsins sem markar upphaf vinnu starfshóps, sem ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipaði til að endurskoða verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnarinnar sé kveðið á um endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun, til að tryggja megi ábyrga og skynsamlega nýtingu og vernd landsvæða á Íslandi. Dagskrá: Umhverfis, orku-, og loftslagsráðherra - Guðlaugur Þór Þórðarson, flytur opnunarávarp Lögbundna stjórntækið rammaáætlun og þróun þess: tækifæri og áskoranir - Jón Geir Pétursson, formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar Sex sjónarmið gegn rammaáætlun. - Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, Rammaáætlun í náttúruvernd - Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Samband Íslenskra sveitarfélaga verður með ávarp. Kaffihlé Rammaáætlun, er komið að leiðarlokum? - Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við HÍ Góður rammi? - Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, aðjúnkt við HÍ og frv. forstjóri Skipulagsstofnunar. Hvers vegna rammaáætlun? - Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur, frv. formaður 3. áfanga rammaáætlunar. Rammaáætlun – barn síns tíma? - Daði Már Kristófersson, prófessor við HÍ.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira