Shakira hjólar í Barbie Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2024 23:51 Margot Robbie lék aðalhlutverkið í Barbie, en Shakira var ekki yfir sig hrifin. EPA Kolumbíska poppstjarnan Shakira er ekki hrifin af Barbie-kvikmyndinni. Hún vill meina að myndin dragi úr karlmennsku og ræni karlmönnum möguleikanum á því að vera karlmenn. Þetta kom fram í viðtali sem tímaritið Allure tók við Shakiru, sem fjallaði að miklu leiti um svokallaðan „úlfynjufemínisma“ hennar (e. She-Wolf Feminism). Í viðtalinu sagðist Shakira hafa horft á Barbie-mynd Gretu Gerwig sem gerði garðinn frægan síðasta sumar, en Hollywood-stjörnurnar Margot Robbie og Ryan Gosling fóru með aðalhlutverkin. „Synir mínir gjörsamlega hötuðu hana. Þeim fannst hún afmennskandi. Og ég er sammála þeim upp að ákveðnu marki,“ er haft eftir Shakiru. „Mér líkar við popp-kúltúr sem reynir að valdefla konur án þess að ræna karlmenn möguleikanum á því að vera karlmenn, að verja og sjá fyrir öðrum. Ég trúi á að konur eigi að fá öll þau tól og traust til þess að gera hvað sem er án þess að við missum eðli okkar, án þess að við missum kvenleika okkar. Ég trúi því að allir karlmenn hafi sinn tilgang í samfélaginu og að konur hafi líka sinn tilgang. Við bætum hvort annað upp og það má ekki glatast.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Jafnréttismál Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali sem tímaritið Allure tók við Shakiru, sem fjallaði að miklu leiti um svokallaðan „úlfynjufemínisma“ hennar (e. She-Wolf Feminism). Í viðtalinu sagðist Shakira hafa horft á Barbie-mynd Gretu Gerwig sem gerði garðinn frægan síðasta sumar, en Hollywood-stjörnurnar Margot Robbie og Ryan Gosling fóru með aðalhlutverkin. „Synir mínir gjörsamlega hötuðu hana. Þeim fannst hún afmennskandi. Og ég er sammála þeim upp að ákveðnu marki,“ er haft eftir Shakiru. „Mér líkar við popp-kúltúr sem reynir að valdefla konur án þess að ræna karlmenn möguleikanum á því að vera karlmenn, að verja og sjá fyrir öðrum. Ég trúi á að konur eigi að fá öll þau tól og traust til þess að gera hvað sem er án þess að við missum eðli okkar, án þess að við missum kvenleika okkar. Ég trúi því að allir karlmenn hafi sinn tilgang í samfélaginu og að konur hafi líka sinn tilgang. Við bætum hvort annað upp og það má ekki glatast.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Jafnréttismál Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira