Fólk leggi of oft eins og Tjokkó Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. apríl 2024 22:44 „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi,“ segir deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um rauðmerktu stæðin. Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lagði í eitt slíkt þegar hann tróð upp á árshatíð Landsbankans um helgina. vísir Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í sérstakt neyðarstæði fyrir viðbragðsaðila. Hver mínúta skipti sköpum í bráðaflutningum og því nauðsynlegt að stæðin séu auð. Rauðmerkta stæðið sem sést í sjónvarpsfréttinni er ætlað neyðarbílum en ekki tónlistarmönnum þó það minni óneitanlega á rauða dregilinn. Á laugardaginn var bíl tónlistarmannsins Patriks Atlasonar eða Prettyboitjokkós lagt í þetta stæði þegar hann tróð upp á árshátíð Landsbankans. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í gær og sagði umboðsmaður hans einfaldlega „No comment.“ Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í rauðu neyðarstæðin. „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi. Hvort sem það eru veikindi, slys eða önnur bráðatilvik sem við þurfum að sinna,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri á aðgerðarsviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Enda skipti hver mínúta sköpum þegar um bráðatilfelli er að ræða. „Og greitt aðgengi okkar fólks að þeim vettvangi sem við þurfum að sinna skiptir öllu máli þannig þetta er mjög mikilvægt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem glæsikerra Tjokkó ratar í fréttir en það gerðist síðast þegar umboðsmaður hans, Ágúst Beinteinn, betur þekktur sem Gústi B gaf honum einkanúmerið PBT í afmælisgjöf í nóvember. Gústi sagðist þá þurfa að gæta þess að Patrik leggi bílnum samviskusamlega nú þegar hann er auðþekkjanlegri en áður. „Ef fólk vill taka sénsinn og leggja í slíkum stæðum þá eru sektirnar bústnar og bíllinn getur verið annars staðar þegar þú kemur út aftur heldur en þú reiknaðir með.“ Tónlist Bílastæði Bílar Næturlíf Landsbankinn Reykjavík Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Rauðmerkta stæðið sem sést í sjónvarpsfréttinni er ætlað neyðarbílum en ekki tónlistarmönnum þó það minni óneitanlega á rauða dregilinn. Á laugardaginn var bíl tónlistarmannsins Patriks Atlasonar eða Prettyboitjokkós lagt í þetta stæði þegar hann tróð upp á árshátíð Landsbankans. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í gær og sagði umboðsmaður hans einfaldlega „No comment.“ Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í rauðu neyðarstæðin. „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi. Hvort sem það eru veikindi, slys eða önnur bráðatilvik sem við þurfum að sinna,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri á aðgerðarsviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Enda skipti hver mínúta sköpum þegar um bráðatilfelli er að ræða. „Og greitt aðgengi okkar fólks að þeim vettvangi sem við þurfum að sinna skiptir öllu máli þannig þetta er mjög mikilvægt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem glæsikerra Tjokkó ratar í fréttir en það gerðist síðast þegar umboðsmaður hans, Ágúst Beinteinn, betur þekktur sem Gústi B gaf honum einkanúmerið PBT í afmælisgjöf í nóvember. Gústi sagðist þá þurfa að gæta þess að Patrik leggi bílnum samviskusamlega nú þegar hann er auðþekkjanlegri en áður. „Ef fólk vill taka sénsinn og leggja í slíkum stæðum þá eru sektirnar bústnar og bíllinn getur verið annars staðar þegar þú kemur út aftur heldur en þú reiknaðir með.“
Tónlist Bílastæði Bílar Næturlíf Landsbankinn Reykjavík Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira