Kastaði spjótinu yfir áttatíu metra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 15:30 Sindri Hrafn Guðmundsson byrjaði tímabilið með sjötta lengsta kastinu í Evrópu í ár. Getty/Alexander Hassenstein FH-ingurinn og spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson byrjaði tímabilið á risakasti á Crimson Tide Invitational mótinu í Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum. Sindri Hrafn kastaði spjótinu 80,3 metra sem er hans þriðja lengsta kast frá upphafi. Þetta er líka 22. lengsta kast Íslandssögunnar. Sindri hefur lengst kastað 80,91 metra og var því ekki langt frá persónulegu meti sínu. Sindri náði þarna jafnframt sjötta lengsta kastinu í Evrópu á árinu. „Það gekk bara mjög vel miðað við fyrsta mót. Ég er búinn að ná að æfa vel í vetur og kasta mikið meira heldur en seinustu uppbyggingartímabil þannig að þetta kom mér ekki á óvart. Tímabilið er rétt að byrja og ég keppi aftur næsta laugardag á Oklahoma Throws Series World Invitational,“ sagði Sindri Hrafn Guðmundsson í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Einar Vilhjálmsson á Íslandsmetið í spjótkasti sem er frá árinu 1992 og er 86,8 metrar. Sindri á fjórtán lengsta kast sögunnar en aðeins Einar og Sigurður Einarsson hafa kastað lengra. Það má sjá þetta flotta kast hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by THUNDER THROWERS [ WORLD THROWERS ] (@_thunder_throwers_) Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira
Sindri Hrafn kastaði spjótinu 80,3 metra sem er hans þriðja lengsta kast frá upphafi. Þetta er líka 22. lengsta kast Íslandssögunnar. Sindri hefur lengst kastað 80,91 metra og var því ekki langt frá persónulegu meti sínu. Sindri náði þarna jafnframt sjötta lengsta kastinu í Evrópu á árinu. „Það gekk bara mjög vel miðað við fyrsta mót. Ég er búinn að ná að æfa vel í vetur og kasta mikið meira heldur en seinustu uppbyggingartímabil þannig að þetta kom mér ekki á óvart. Tímabilið er rétt að byrja og ég keppi aftur næsta laugardag á Oklahoma Throws Series World Invitational,“ sagði Sindri Hrafn Guðmundsson í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Einar Vilhjálmsson á Íslandsmetið í spjótkasti sem er frá árinu 1992 og er 86,8 metrar. Sindri á fjórtán lengsta kast sögunnar en aðeins Einar og Sigurður Einarsson hafa kastað lengra. Það má sjá þetta flotta kast hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by THUNDER THROWERS [ WORLD THROWERS ] (@_thunder_throwers_)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira