Úlfarnir með stórsigur í fyrsta leik gegn Suns Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. apríl 2024 22:34 Anthony Edwards leiddi lið sitt til sigurs á heimavelli í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Dylan Buell/Getty Images Minnesota Timberwolves unnu afar öruggan 120-95 sigur gegn Phoenix Suns í fyrsta leik NBA úrslitakeppninnar. Þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppninni. Timberwolves enduðu í 3. sæti vesturdeildarinnar og Suns í 6. sætinu. Timberwolves voru án Kyle Anderson vegna meiðsla. Phoenix Suns söknuðu Damion Lee. Það ríkti jafnræði milli liðanna í fyrsta leikhlutanum en Minnesota átti frábæran annan leikhluta og hafði tíu stiga forystu í hálfleik, 61-51. The move from Ant 😮The finish by KAT 😤 pic.twitter.com/iI00H97myl— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Phoenix náði smá áhlaupi í upphafi seinni hálfleiks en það lét fljótt undan, heimamenn tóku aftur völdin og leiddu með tuttugu stigum þegar þriðji leikhlutinn var allur. Áfram héldu Úlfarnir til enda. Virkilega sterk frammistaða í fyrsta leik af þeirra hálfu. Anthony Edwards leiddi sóknarleikinn og var stórkostlegur í leiknum. Endaði stigahæstur með 33 stig, auk 9 frákasta, 6 stoðsendinga og 2 stolinna bolta. Nickeil Alexander-Walker var sterkur sjötti maður, skilaði 29 mínútum; 18 stigum, 2 stoðsendingum og 4 stolnum boltum. "Ant came to play!" Mike Conley Jr. was lovin' Ant's third quarter run 🔥 pic.twitter.com/QZart2vT2Q— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Devin Booker átti arfaslakan leik, 5-16 í skottilraunum, bætti aðeins stigaskorið undir lokin og endaði með 18 stig en var með 9 stig þegar þriðja leikhluta lauk. Fyrr í kvöld unnu Cleveland Cavaliers leik sinn gegn Orlando Magic. Síðar í kvöld mætast svo Philadelphia 76ers og New York Knicks. Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA - Austurdeildin - (1) Boston Celtics - (8) Miami Heat (2) New York Knicks - (7) Philadelphia 76ers 3) Milwaukee Bucks - (6) Indiana Pacers (4) Cleveland Cavaliers - (5) Orlando Magic - Vesturdeildin - (1) Oklahoma City Thunder - (8) New Orleans Pelicans (2) Denver Nuggets - (7) Los Angeles Lakers (3) Minnesota Timberwolves - (6) Phoenix Suns 4) Los Angeles Clippers - (5) Dallas Mavericks NBA Tengdar fréttir Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. 20. apríl 2024 19:55 Miami og New Orleans síðustu liðin inn: Svona lítur úrslitakeppni NBA út Miami Heat og New Orleans Pelicans léku bæði án síns besta leikmanns í nótt en tókst engu að síður að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Með því er ljóst hvernig úrslitakeppnin lítur út í ár. 20. apríl 2024 08:31 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppninni. Timberwolves enduðu í 3. sæti vesturdeildarinnar og Suns í 6. sætinu. Timberwolves voru án Kyle Anderson vegna meiðsla. Phoenix Suns söknuðu Damion Lee. Það ríkti jafnræði milli liðanna í fyrsta leikhlutanum en Minnesota átti frábæran annan leikhluta og hafði tíu stiga forystu í hálfleik, 61-51. The move from Ant 😮The finish by KAT 😤 pic.twitter.com/iI00H97myl— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Phoenix náði smá áhlaupi í upphafi seinni hálfleiks en það lét fljótt undan, heimamenn tóku aftur völdin og leiddu með tuttugu stigum þegar þriðji leikhlutinn var allur. Áfram héldu Úlfarnir til enda. Virkilega sterk frammistaða í fyrsta leik af þeirra hálfu. Anthony Edwards leiddi sóknarleikinn og var stórkostlegur í leiknum. Endaði stigahæstur með 33 stig, auk 9 frákasta, 6 stoðsendinga og 2 stolinna bolta. Nickeil Alexander-Walker var sterkur sjötti maður, skilaði 29 mínútum; 18 stigum, 2 stoðsendingum og 4 stolnum boltum. "Ant came to play!" Mike Conley Jr. was lovin' Ant's third quarter run 🔥 pic.twitter.com/QZart2vT2Q— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Devin Booker átti arfaslakan leik, 5-16 í skottilraunum, bætti aðeins stigaskorið undir lokin og endaði með 18 stig en var með 9 stig þegar þriðja leikhluta lauk. Fyrr í kvöld unnu Cleveland Cavaliers leik sinn gegn Orlando Magic. Síðar í kvöld mætast svo Philadelphia 76ers og New York Knicks. Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA - Austurdeildin - (1) Boston Celtics - (8) Miami Heat (2) New York Knicks - (7) Philadelphia 76ers 3) Milwaukee Bucks - (6) Indiana Pacers (4) Cleveland Cavaliers - (5) Orlando Magic - Vesturdeildin - (1) Oklahoma City Thunder - (8) New Orleans Pelicans (2) Denver Nuggets - (7) Los Angeles Lakers (3) Minnesota Timberwolves - (6) Phoenix Suns 4) Los Angeles Clippers - (5) Dallas Mavericks
Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA - Austurdeildin - (1) Boston Celtics - (8) Miami Heat (2) New York Knicks - (7) Philadelphia 76ers 3) Milwaukee Bucks - (6) Indiana Pacers (4) Cleveland Cavaliers - (5) Orlando Magic - Vesturdeildin - (1) Oklahoma City Thunder - (8) New Orleans Pelicans (2) Denver Nuggets - (7) Los Angeles Lakers (3) Minnesota Timberwolves - (6) Phoenix Suns 4) Los Angeles Clippers - (5) Dallas Mavericks
NBA Tengdar fréttir Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. 20. apríl 2024 19:55 Miami og New Orleans síðustu liðin inn: Svona lítur úrslitakeppni NBA út Miami Heat og New Orleans Pelicans léku bæði án síns besta leikmanns í nótt en tókst engu að síður að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Með því er ljóst hvernig úrslitakeppnin lítur út í ár. 20. apríl 2024 08:31 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. 20. apríl 2024 19:55
Miami og New Orleans síðustu liðin inn: Svona lítur úrslitakeppni NBA út Miami Heat og New Orleans Pelicans léku bæði án síns besta leikmanns í nótt en tókst engu að síður að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Með því er ljóst hvernig úrslitakeppnin lítur út í ár. 20. apríl 2024 08:31