Skoraði 35 stig í fyrri hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 13:00 Damian Lillard ber sér á brjóst. getty/Stacy Revere Damian Lillard fór hamförum í fyrri hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir Milwaukee Bucks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Giannis Antetokounmpo var fjarri góðu gamni þegar Milwaukee tók á móti Indiana Pacers í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA í nótt. En í fjarveru hans tók Lillard við kyndlinum. Leikstjórnandinn var í miklum ham í fyrri hálfleik og skoraði þá hvorki fleiri né færri en 35 stig. Milwaukee var 69-42 yfir í hálfleik. Damian Lillard's ELECTRIC 1st half set the @Bucks up to capture Game 1 in Milwaukee 35 PTS | 6 REB | 6 3PMGame 2: Tuesday, 8:30pm/et on NBA TV pic.twitter.com/jiNOZVRjZB— NBA (@NBA) April 22, 2024 Lillard skoraði ekki stig í seinni hálfleik en það kom ekki að sök. Hirtirnir unnu fimmtán stiga sigur, 109-94, og eru komnir í 1-0 í einvíginu. Khris Middleton skoraði 23 stig og tók tíu fráköst fyrir Milwaukee og Bobby Portis var með fimmtán stig og ellefu fráköst. Pascal Siakam var langatkvæðamestur hjá Indiana með 36 stig og þrettán fráköst. Tyrese Haliburton hafði mjög hægt um sig, tók bara sjö skot og skoraði níu stig. Topplið Vesturdeildarinnar, Oklahoma City Thunder, þurfti að taka á honum stóra sínum gegn New Orleans Pelicans en vann tveggja stiga sigur, 94-92. Shai Gilgeous-Alexander fór langt með að tryggja OKC sigurinn þegar hann setti niður flotskot þegar hálf mínúta var eftir. Hann skoraði 28 stig og var stigahæstur á vellinum. SGA (28 PTS) took over in the 4th quarter to lead the @okcthunder to the Game 1 win against the Pelicans Game 2: Wednesday, 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/T9FvnmgzG3— NBA (@NBA) April 22, 2024 Jalen Williams skoraði nítján stig fyrir Þrumuna og Chet Holmgren fimmtán. Þetta var fyrsti sigur OKC á heimavelli í úrslitakeppni síðan 2019. Trey Murphy skoraði 21 stig fyrir Pelikanana og CJ McCollum tuttugu. NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóll spilar allavega átta Evrópuleiki í vetur Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sjá meira
Giannis Antetokounmpo var fjarri góðu gamni þegar Milwaukee tók á móti Indiana Pacers í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA í nótt. En í fjarveru hans tók Lillard við kyndlinum. Leikstjórnandinn var í miklum ham í fyrri hálfleik og skoraði þá hvorki fleiri né færri en 35 stig. Milwaukee var 69-42 yfir í hálfleik. Damian Lillard's ELECTRIC 1st half set the @Bucks up to capture Game 1 in Milwaukee 35 PTS | 6 REB | 6 3PMGame 2: Tuesday, 8:30pm/et on NBA TV pic.twitter.com/jiNOZVRjZB— NBA (@NBA) April 22, 2024 Lillard skoraði ekki stig í seinni hálfleik en það kom ekki að sök. Hirtirnir unnu fimmtán stiga sigur, 109-94, og eru komnir í 1-0 í einvíginu. Khris Middleton skoraði 23 stig og tók tíu fráköst fyrir Milwaukee og Bobby Portis var með fimmtán stig og ellefu fráköst. Pascal Siakam var langatkvæðamestur hjá Indiana með 36 stig og þrettán fráköst. Tyrese Haliburton hafði mjög hægt um sig, tók bara sjö skot og skoraði níu stig. Topplið Vesturdeildarinnar, Oklahoma City Thunder, þurfti að taka á honum stóra sínum gegn New Orleans Pelicans en vann tveggja stiga sigur, 94-92. Shai Gilgeous-Alexander fór langt með að tryggja OKC sigurinn þegar hann setti niður flotskot þegar hálf mínúta var eftir. Hann skoraði 28 stig og var stigahæstur á vellinum. SGA (28 PTS) took over in the 4th quarter to lead the @okcthunder to the Game 1 win against the Pelicans Game 2: Wednesday, 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/T9FvnmgzG3— NBA (@NBA) April 22, 2024 Jalen Williams skoraði nítján stig fyrir Þrumuna og Chet Holmgren fimmtán. Þetta var fyrsti sigur OKC á heimavelli í úrslitakeppni síðan 2019. Trey Murphy skoraði 21 stig fyrir Pelikanana og CJ McCollum tuttugu.
NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóll spilar allavega átta Evrópuleiki í vetur Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sjá meira