Það vantar vanan og áreiðanlegan mann í verkið Haraldur Ólafsson skrifar 24. apríl 2024 07:30 Undanfarin ár hafa erlendar valdastofnanir í sífellt ríkari mæli seilst til áhrifa á Íslandi. Áhrifin eru nú þegar víðtæk á löggjöf og það er deginum ljósara að hagsmunir annarra en þeirra sem í landinu búa stjórna þar mestu. Áhrif þess að færa vald til útlanda á lýðræðið eru augljós og neikvæð. Áhrifin á frelsi og mannréttindi eru með ýmsum hætti, en jafnan neikvæð. Þar sem lýðræði víkur er iðulega stutt í að frelsi og mannréttindi láti líka í minni pokann. Í embætti forseta íslands þarf mann sem stendur fastur fyrir ef og þegar tískusveiflur í heimi embættismanna eða sérhagsmunir stjórnmálamanna bera skynsemina ofurliði. Það þarf mann sem stendur vörð um fullveldi landsins, frelsi og mannréttindi. Eflaust eru sumir frambjóðendur af vilja gerðir í þessum málum, en það er ekki nóg. Þekking, styrkur og reynsla Arnars Þórs Jónssonar er slík að honum er langbest treystandi til að fara með embætti forseta Íslands. Enginn vafi er á að Arnar Þór og Hrafnhildur muni leysa verkefni forsetaembættisins sem lúta að veislum, heimsóknum og borðaklippingum með miklum sóma. Enginn mun kvarta undan þeirri ásýnd. Höfundur er prófessor í Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Haraldur Ólafsson Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Undanfarin ár hafa erlendar valdastofnanir í sífellt ríkari mæli seilst til áhrifa á Íslandi. Áhrifin eru nú þegar víðtæk á löggjöf og það er deginum ljósara að hagsmunir annarra en þeirra sem í landinu búa stjórna þar mestu. Áhrif þess að færa vald til útlanda á lýðræðið eru augljós og neikvæð. Áhrifin á frelsi og mannréttindi eru með ýmsum hætti, en jafnan neikvæð. Þar sem lýðræði víkur er iðulega stutt í að frelsi og mannréttindi láti líka í minni pokann. Í embætti forseta íslands þarf mann sem stendur fastur fyrir ef og þegar tískusveiflur í heimi embættismanna eða sérhagsmunir stjórnmálamanna bera skynsemina ofurliði. Það þarf mann sem stendur vörð um fullveldi landsins, frelsi og mannréttindi. Eflaust eru sumir frambjóðendur af vilja gerðir í þessum málum, en það er ekki nóg. Þekking, styrkur og reynsla Arnars Þórs Jónssonar er slík að honum er langbest treystandi til að fara með embætti forseta Íslands. Enginn vafi er á að Arnar Þór og Hrafnhildur muni leysa verkefni forsetaembættisins sem lúta að veislum, heimsóknum og borðaklippingum með miklum sóma. Enginn mun kvarta undan þeirri ásýnd. Höfundur er prófessor í Háskóla Íslands.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar