Sandra María: Vil gera betur en í fyrra Dagur Lárusson skrifar 27. apríl 2024 19:35 Sandra María Jessen fagnar fjórða marki sínu. vísir/Hulda Margrét Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, fór á kostum í sigri liðsins gegn FH í dag en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk liðsins í 0-4 sigri. „Maður er alltaf glaður þegar maður tekur þrjú stig heim og ekki síst eftir svona góðan liðssigur þar sem við vinnum 0-4,“ byrjaði Sandra María að segja. Sandra vildi meina að varnarleikurinn hafi verið lykilinn að sigrinum. „Mér fannst við spila mjög góðan varnarleik og nýttum okkar styrkleika í skyndisóknum og fundum svæðin sem við vorum að tala um fyrir leik og vildum leita í þau. Þannig við náðum að refsa þeim vel,“ hélt Sandra María áfram að segja. Sandra María er nú komin með fimm mörk í fyrstu tveimur umferðunum en hún er búin að setja sér markmið varðandi markaskorun fyrir sumarið. „Er það ekki bara þetta týbíska, gera betur en í fyrra og síðan væri kannski gaman að vera með annað markmið sem væri að skora einu sinni gegn öllum liðunum,“ endaði Sandra María að segja. FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Tengdar fréttir Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. 27. apríl 2024 18:15 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Sjá meira
„Maður er alltaf glaður þegar maður tekur þrjú stig heim og ekki síst eftir svona góðan liðssigur þar sem við vinnum 0-4,“ byrjaði Sandra María að segja. Sandra vildi meina að varnarleikurinn hafi verið lykilinn að sigrinum. „Mér fannst við spila mjög góðan varnarleik og nýttum okkar styrkleika í skyndisóknum og fundum svæðin sem við vorum að tala um fyrir leik og vildum leita í þau. Þannig við náðum að refsa þeim vel,“ hélt Sandra María áfram að segja. Sandra María er nú komin með fimm mörk í fyrstu tveimur umferðunum en hún er búin að setja sér markmið varðandi markaskorun fyrir sumarið. „Er það ekki bara þetta týbíska, gera betur en í fyrra og síðan væri kannski gaman að vera með annað markmið sem væri að skora einu sinni gegn öllum liðunum,“ endaði Sandra María að segja.
FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Tengdar fréttir Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. 27. apríl 2024 18:15 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. 27. apríl 2024 18:15