Karlremba sé komin í tísku Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2024 11:50 Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur og heldur úti síðunni Karlmennskan á Facebook og Instagram. Vísir/Vilhelm Kynjafræðingur óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. Umræða um að það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki sé mjög alvarleg. Þetta er það sem kapítalisminn og þessi stóru félög vilja að þið gerið, að konan verði „career driven“. Sem er allt í lagi en ég held að maðurinn eigi að vera „career driven“ og leggi alla sína orku í það og hún á að vera „nurturing“,“ sagði tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, í hlaðvarpi Skoðanabræðranna Snorra og Bergþórs Mássona í vikunni. Viðtalið hefur vakið mikla athygli en fjöldi fólks hefur sakað þá félaga um karlrembu með því að tala um að karlinn eigi að vera á vinnumarkaði en konan ekki. Karlremba í tísku Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. „Þetta er búið að vera í gangi í nokkur ár, einhver karlrembusjónarmið sem komast inn í umræðuna. Eins og þetta sé eitthvað sem við eigum að taka alvarlega og eins og þetta sé einhver liður í umræðu sem varðar okkur öll. Þetta er bara kjaftæði,“ segir Þorsteinn. Kyndir undir bakslag Hann segir að rætt sé um að karlmenn nái tökum á karlmennskunni á ný og leiti aftur í forna tíð til þess, til dæmis á víkingaöld. Það kyndi undir andspyrnu gegn jafnréttismálum. „Öll þessi umræða um „víkingar vakna“ og þetta. Það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki. Að þetta sé liður í einhverri gagnrýnni hugsun á meðan það er akkúrat þveröfugt. Þetta er bara að kynda undir bakslagið og andspyrnuna sem er til staðar. Er í gangi. Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Þorsteinn. Sama umræða og áður Hann segir svipaða umræðu ekki nýja af nálinni. „Þetta er bara sama dæmið og „má ekkert lengur“. „Í gamla daga voru krakkarnir bara úti að leika sér.“ Þetta er bara sama orðræðan nema nú mjög nákvæm hvað varðar karlmenn og stráka,“ segir Þorsteinn. Jafnréttismál Fjölmiðlar Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Sjá meira
Þetta er það sem kapítalisminn og þessi stóru félög vilja að þið gerið, að konan verði „career driven“. Sem er allt í lagi en ég held að maðurinn eigi að vera „career driven“ og leggi alla sína orku í það og hún á að vera „nurturing“,“ sagði tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, í hlaðvarpi Skoðanabræðranna Snorra og Bergþórs Mássona í vikunni. Viðtalið hefur vakið mikla athygli en fjöldi fólks hefur sakað þá félaga um karlrembu með því að tala um að karlinn eigi að vera á vinnumarkaði en konan ekki. Karlremba í tísku Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. „Þetta er búið að vera í gangi í nokkur ár, einhver karlrembusjónarmið sem komast inn í umræðuna. Eins og þetta sé eitthvað sem við eigum að taka alvarlega og eins og þetta sé einhver liður í umræðu sem varðar okkur öll. Þetta er bara kjaftæði,“ segir Þorsteinn. Kyndir undir bakslag Hann segir að rætt sé um að karlmenn nái tökum á karlmennskunni á ný og leiti aftur í forna tíð til þess, til dæmis á víkingaöld. Það kyndi undir andspyrnu gegn jafnréttismálum. „Öll þessi umræða um „víkingar vakna“ og þetta. Það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki. Að þetta sé liður í einhverri gagnrýnni hugsun á meðan það er akkúrat þveröfugt. Þetta er bara að kynda undir bakslagið og andspyrnuna sem er til staðar. Er í gangi. Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Þorsteinn. Sama umræða og áður Hann segir svipaða umræðu ekki nýja af nálinni. „Þetta er bara sama dæmið og „má ekkert lengur“. „Í gamla daga voru krakkarnir bara úti að leika sér.“ Þetta er bara sama orðræðan nema nú mjög nákvæm hvað varðar karlmenn og stráka,“ segir Þorsteinn.
Jafnréttismál Fjölmiðlar Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Sjá meira
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent