Segir aðeins þau hlutlausu hafa skemmt sér yfir fótbolta Ten Hag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2024 07:01 Erik ten Hag fer yfir málin mðe Bruno Fernandes á Wembley. Getty Images/Richard Heathcote Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hélt því nýverið fram að lið hans væri eitt það skemmtilegasta, og þróttmesta, áhorfs í ensku úrvalsdeild karla. Stenst sú staðhæfing ef tölfræði síðustu 10 leikja er skoðuð? Eftir að Man United gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Burnley nýverið þá gerði Ten Hag hvað hann gat til að verja sína menn. Sagði hann liðið skemmtilegt og þróttmikið, að leikmenn hans spili af mikilli ákefð. Jon Mackenzie hjá The Athletic ákvað að kafa ofan í þessa staðhæfingu Hollendingsins og sjá hvort hún standist. Í myndbandinu hér að neðan kemur meðal annars fram: Man Utd hefur átt 15.5 skot að meðaltali í leik undanfarna tíu leiki. Það er örlítið hærra en meðaltal deildarinnar sem er 14.2 skot í leik. Flest skot Man Utd komu í leikjum gegn liðum í fallbaráttu. Man Utd er með hærra xG (vænt mörk) á skot heldur en andstæðingar sínir þessa tíu leiki. Ekki er þó mikill munur, 0.11 xG hjá Man Utd gegn 0.10 xG hjá andstæðingum sínum. Ef vítaspyrnurnar sem Man Utd hefur fengið á þeim tíma eru teknar út fellur xG liðsins niður í 0.8. Man Utd hefur fengið á sig fleiri skot en þeir hafa sjálfir átt á þessum tíma. Að meðaltali fær liðið á sig 21.8 skot í leik. Erik ten Hag has said Manchester United are one of the most entertaining teams in the Premier League. So, is he right? pic.twitter.com/4H4oD8uy8S— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 „Að setja samasemmerki á milli fótbolta sem er skemmtilegt að horfa á og fjölda færa sem lið hefur skapað sér er persónubundin ákvörðun. Samkvæmt þeirri mælistiku eru það þó aðeins hlutlausir sem hafa skemmt sér yfir fótboltanum sem Ten Hag hefur boðið upp á síðustu tíu leiki,“ segir Mackenzie að lokum. Man United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig að loknum 34 leikjum. Liðið á ekki möguleika á að ná Aston Villa sem situr í 4. sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Eftir að Man United gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Burnley nýverið þá gerði Ten Hag hvað hann gat til að verja sína menn. Sagði hann liðið skemmtilegt og þróttmikið, að leikmenn hans spili af mikilli ákefð. Jon Mackenzie hjá The Athletic ákvað að kafa ofan í þessa staðhæfingu Hollendingsins og sjá hvort hún standist. Í myndbandinu hér að neðan kemur meðal annars fram: Man Utd hefur átt 15.5 skot að meðaltali í leik undanfarna tíu leiki. Það er örlítið hærra en meðaltal deildarinnar sem er 14.2 skot í leik. Flest skot Man Utd komu í leikjum gegn liðum í fallbaráttu. Man Utd er með hærra xG (vænt mörk) á skot heldur en andstæðingar sínir þessa tíu leiki. Ekki er þó mikill munur, 0.11 xG hjá Man Utd gegn 0.10 xG hjá andstæðingum sínum. Ef vítaspyrnurnar sem Man Utd hefur fengið á þeim tíma eru teknar út fellur xG liðsins niður í 0.8. Man Utd hefur fengið á sig fleiri skot en þeir hafa sjálfir átt á þessum tíma. Að meðaltali fær liðið á sig 21.8 skot í leik. Erik ten Hag has said Manchester United are one of the most entertaining teams in the Premier League. So, is he right? pic.twitter.com/4H4oD8uy8S— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 „Að setja samasemmerki á milli fótbolta sem er skemmtilegt að horfa á og fjölda færa sem lið hefur skapað sér er persónubundin ákvörðun. Samkvæmt þeirri mælistiku eru það þó aðeins hlutlausir sem hafa skemmt sér yfir fótboltanum sem Ten Hag hefur boðið upp á síðustu tíu leiki,“ segir Mackenzie að lokum. Man United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig að loknum 34 leikjum. Liðið á ekki möguleika á að ná Aston Villa sem situr í 4. sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira