„Virkilega léleg frammistaða heilt á litið“ Siggeir Ævarsson skrifar 2. maí 2024 21:28 Þorleifur Ólafsson var hundfúll með frammistöðu sinna kvenna í kvöld Vísir/Vilhelm Þorleifur Ólafsson var virkilega ósáttur, jafnvel brjálaður, yfir frammistöðu sinna kvenna í kvöld þegar liðið tapaði 66-58 gegn Njarðvík í öðrum leik liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Njarðvíkingar náðu upp 20 stiga forskoti þegar mest var en sóknarleikur Grindvíkinga var hvorki fugl né fiskur á löngum köflum, þá sérstaklega í 3. leikhluta. „Bara virkilega lélegt sóknarlega, leyfðum þeim að stjórna því sem við vorum að gera. Bara lélegt yfir höfuð.“ Njarðvíkingar héldu veislu í teig Grindavíkur í kvöld, sóttu 19 sóknarfráköst og Isabella Sigurðardóttir skoraði 21 stig. Það var engu líkara en Grindvíkingar hefðu gleymt hvernig á að stíga út. „Það var mjög lélegt. Eins vel og við fráköstuðum síðast þá náðum við ekki að fylgja því eftir núna og þær voru bara grimmari. Á mörgum sviðum. Þegar góðar varnir komu hjá okkur náðu þær að taka sóknarfráköst alltof oft. Bara virkilega léleg frammistaða heilt á litið. Ég var ánægður með kraftinn í restina, einhvern veginn að gefa þessu séns. Við gáfumst ekki upp en það gekk ekkert upp sóknarlega og við þurfum að laga það.“ Þorleifur var ekkert endilega viss um að hans konur gætu byggt á þessu áhlaupi í restina í næsta leik og taldi einsýnt að þær þyrftu að rífa sig í gang nú þegar bakið er komið upp við vegginn fræga. „Selena var náttúrulega út af á þessum tíma og hún er rosalega mikið með boltann. Við svona gengum á lagið og náðum einhverju áhlaupi en það er ekki nóg að koma bara með einhvern kraft í restina og ætlast til að vinna þetta þá. Njarðvík var bara miklu betri í kvöld og ef við ætlum eitthvað að halda okkur inni í þessari úrslitakeppni þurfum við að gjöra svo vel og rífa okkur í gang.“ Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Sjá meira
Njarðvíkingar náðu upp 20 stiga forskoti þegar mest var en sóknarleikur Grindvíkinga var hvorki fugl né fiskur á löngum köflum, þá sérstaklega í 3. leikhluta. „Bara virkilega lélegt sóknarlega, leyfðum þeim að stjórna því sem við vorum að gera. Bara lélegt yfir höfuð.“ Njarðvíkingar héldu veislu í teig Grindavíkur í kvöld, sóttu 19 sóknarfráköst og Isabella Sigurðardóttir skoraði 21 stig. Það var engu líkara en Grindvíkingar hefðu gleymt hvernig á að stíga út. „Það var mjög lélegt. Eins vel og við fráköstuðum síðast þá náðum við ekki að fylgja því eftir núna og þær voru bara grimmari. Á mörgum sviðum. Þegar góðar varnir komu hjá okkur náðu þær að taka sóknarfráköst alltof oft. Bara virkilega léleg frammistaða heilt á litið. Ég var ánægður með kraftinn í restina, einhvern veginn að gefa þessu séns. Við gáfumst ekki upp en það gekk ekkert upp sóknarlega og við þurfum að laga það.“ Þorleifur var ekkert endilega viss um að hans konur gætu byggt á þessu áhlaupi í restina í næsta leik og taldi einsýnt að þær þyrftu að rífa sig í gang nú þegar bakið er komið upp við vegginn fræga. „Selena var náttúrulega út af á þessum tíma og hún er rosalega mikið með boltann. Við svona gengum á lagið og náðum einhverju áhlaupi en það er ekki nóg að koma bara með einhvern kraft í restina og ætlast til að vinna þetta þá. Njarðvík var bara miklu betri í kvöld og ef við ætlum eitthvað að halda okkur inni í þessari úrslitakeppni þurfum við að gjöra svo vel og rífa okkur í gang.“
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga